Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 130

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 130
130 MENNTUN BÓKAVARÐA verði á því af skiljanlegum ástæðum, að slíkum námskeiðum verði komið á hér, en hugsanlegt er, að við gætum bætt okkur það upp með myndun umræðuhópa um til- tekin viðfangsefni eða jafnvel eins konar klúbbstarfsemi. Einnig mættu íslenzkir bóka- verðir hugsa til þátttöku í erlendum námskeiðum af því tagi, sem hér var á minnzt. 1 upphafi þessa erindis var að því vikið, hve mjög hlutverk bókasafna og aðferðir við starfrækslu þeirra hefðu breytzt vegna þróimar vísinda og tækni og þjóðfélags- legra umskipta. Augljóst er, að bókin í sínu hefðbundna formi skipar ekki lengur ein rúm í bókasöfnunum, heldur hefur þar komið fleira til, svo sem filmur og aðrar teg- undir myndræns efnis, bönd, plötur og tölvuframleiðsla af ýmsu tagi. Hætt er því við, að mörgum bókaverðinum lítist ekki á blikuna að eiga að tileinka sér þá þekkingu og þjálfun, sem ný gögn og nýjar aðferöir krefjast af honum og finnist sem þeim ljóma bókavaröarstarfsins sé nú burtu feykt, sem einu sinni var. Þessa hlið málsins skyldu menn þó ekki draga fyrir sér of dökkum litum. Þótt bókhneigð eða bókelska, sem svo er stundum kölluð, nægi nú ekki lengur ein saman til að fólk verði dugandi bókaverðir, er hún æskileg eigi að síður, ef ekki nauðsynleg. Þvi að hvað sem allri tækni og vélgengni bður, er mikils um vert, að bókaverðir séu bókfróðir, hafi smekk fyrir bókum, þekki sögu þeirra, gerð og gildi fyrir menningu heimsins fyrr og siöar. Bókaverðir mega ekki verða eins konar lifandi afgreiðsluvélar. Hjá góðum bókasafns- manni þarf því að fara saman, auk góðrar almennrar og sérhæfðrar menntunar, til- finning fyrir bókum og gildi þeirra, heilbrigð dómgreind, skipulagshæfni og hæfi- leiki til að tileinka sér nýjungar í vinnubrögðum. Takist að rækta þessa eiginleika með veröandi bókavörðum, erum við á réttri leið. NOKKUR RIT OG RITGERÐIR UM EFNIÐ Asheim, Lester. Specialized education and training of qualified public librarians in ;.n industrial- ized and computerized society. (Libri 18 (1968), s. 270-82.) Baumjield, Brian H. and Kenneth Roy McColvin. Tlie library student’s London. 2nd ed. London 1969. Boldt, Barbo. Vad kan bibliotekslinjen vid Svenska Social- och Kommunalhögskolan erbjuda bli- vande bibliotekarier vid vetenskapliga bibliotek? (Signum, utg. Finl. vetenskapliga biblioteks- samfund, 9 (1969), s. 169-71.) Bramley, Gerard. A history of library education. London 1%9. Carlsson, Ingvar. En ny bibliotekshögskola. (Biblioteksbladet 56 (1971), s. 99-100.) Dalton, Jack. Library education and research in librarianship. Some current problems and trends in the United States. (Libri 19 (1969), s. 157-74.) Danmarks Biblioteksskole. Studievejledning. Uddannelsen til bibliotekar ved folkebibliotekerne. Kbh. 1970. Education for librarianship. Working party’s report to the Minister of education. Wellington 1969. Foskett, D.J. A note on professional qualifications. (Library association record 71 (1969), s. 205-06.) Havard-Williams, P. Education and training for national and university libraries. (Libri 19 (1969), s. 204-15.) Hepworth, John B. Problems of orientation in professional education. (Library association record 71 (1969), s. 33-35.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.