Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 47
ÍSLENZK RIT 1969
47
Dáin 2. september 1966. Minningar- og kveðju-
orff flutt í Hólskirkju, Bolungarvík við útför
hennar 13. september 1966, af sóknarprestin-
um, sr. * * * [ísafirði 1969]. 14 bls. 8vo.
KVARAN, EINAR H. (1859-1938). Ritsafn. III.
bindi. Þrjár smásögur. Sögur Rannveigar. Ás-
dís og Sigurður Arnalds sáu um útgáfuna.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1969.
334 bls., 1 mbl. 8vo.
— IV. bindi. Sálin vaknar. Sambýli. Ásdís og
Sigurður Arnalds sáu um útgáfuna. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur, 1969. 368 bls., 1 mbl.
8vo.
KVIKMYNDAKLÚBBUR LISTAFÉLAGS M. R.
Fyrra misseri 1969-1970. Revkjavík [1969].
14, (1) bls. 8vo.
Seinna misseri 1968-1969. Reykjavík, Kvik-
myndaklúbbur M. R., [1969]. 18, (1) bls. 8vo.
KVÖLDDROTTNINGIN. Tímarit fyrir kvenfólk.
[1. árg.] Útg.: Kvölddrottningin hf. Ritstjórn:
Ágústa Kristjánsdóttir. Ábm.: Jón Ragnar
Jónsson, Ægir Rafn Ingólfsson. Reykjavík
1969. 1 tbl. (30 bls.) 4to.
KYLFINGUR. 24. árg. Útg.: Golfklúbbur Reykja-
víkur. Ritn.: Guðlaugur Guðjónsson, Jón
Thorlacius, Gunnar Þorleifsson. Reykjavík
1969. 1 tbl. (24 bls.) 4to.
KYNJABORÐIÐ, GULLASNINN OG KYLFAN
í SKJÓÐUNNI. Þýðinguna gerði: Jón Sæ-
mundur Sigurjónsson. Siglufirði, Siglufjarðar-
prentsmiðja h.f., [1969. Pr. í Ítalíu]. (18) bls.
4to.
Kötu-bœkurnar, sjá Lindgren, Astrid: Kata í
Ítalíu (II).
(LAFIEATY, CHRISTINA). Enginn ræður við
ástina. (Skemmtisaga 10). Reykjavík, Uglu-
útgáfan, 1969. 112 bls. 8vo.
LAGERSTRÖM, BERTIL. Orustan við Bastogne.
Frásögn af sönnum atburðum úr híeimsstyrj-
öldinni síðari, gerð eftir handriti bandarísku
stórmyndarinnar „The great battle", sem sýnd
var í Austurbæjarbíói sumarið 1968. Þýðandi:
Asmundur Einarsson. (Hemaðar- og hreysti-
saga 4). Reykjavík, Ugluútgáfan, 1969. 69 bls.
8vo.
LÁNASJÓÐUR ÍSLENZKRA NÁMSMANNA.
Úthlutunarreglur 1969. [Reykjavík 1969]. (1),
12 bls. 8vo.
LANDAU, LEV, og JURIJ RUMER. Hvað er af-
stæðiskenningin? Hjörtur Halldórsson þýddi.
Reykjavík, Stafafell, 1969. [Pr. í Hafnarfirði].
82 bls. 8vo.
LANDERS, ANN. Táningabókin. * * * talar við
táninga um kynlffið. Knútur Kristinsson
læknir þýddi. Uppsetning kápu og titilsíðna:
Þorbergur Kristinss. Á frummálinu er heiti
bókarinnar: Ann Landers talks to teen-agers
about sex. Reykjavík, Bjarki h.f., 1969. 128
bls. 8vo.
[LANDNÁMABÓK]. Sagan Landnama. Um
fyrstu bygging Islands af Norðmpnnum. Skal-
hollte 1688. [Ljóspr.] Reykjavík, Bókaútgáf-
an Fornrit s.f., 1969. (14), 182, (20) bls. 4to.
LANDSBANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1968.
Reykjavík 1969. 63 bls. 4to.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS. Árbók 1968. 25.
ár. Reykjavík 1969. 166 bls. 4to.
— Ritaukaskrá. Erlend rit 1968. [Fjölr.] Reykja-
vík 1969. (4), 100 bls. 4to.
LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA. Skýrsla
. . . 1968-1969. Félagatal nóvember 1969.
Reykjavík 1969. (1), 52, (1) bls. 8vo.
LANDSSAMBAND LÍ FEYRISSJ ÓÐA. Sam-
þykktir fyrir . . . [Reykjavík 1969]. 8 bls. 8vo.
[LANDSSÍMI ÍSLANDS]. Símaskrá 1969. ísa-
fjörður. Bolungarvík. Flateyri. Súðavík.
Reykjavík [1969]. (1), 12 bls. 4to.
Larsen, Jóhann, sjá Haukur.
Larsen, Robert P., sjá Wrenn, C. Gilbert og Ro-
bert P. Larsen: Námstækni.
LARSSEN, PETRA FLAGESTAD. Nýja heimilið.
Benedikt Arnkelsson þýddi. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1969. 149 bls. 8vo.
Lárusson, Árni Ól., sjá Hagmál; Stúdentablað.
Lárusson, Björn, sjá Norffanfari.
Lárusson, Magnús Már, sjá Biblían.
LÁRfUSSON], RAGNAR (1935-). Moli litli.
2. bók. Reykjavík, Bókaútgáfan Leiftur hf.,
[1969]. 32 bls. 8vo.
— Valdemar víkingur. 1. hefti. Texti og teikn-
ingar: *** Reykjavík, Lithoprent, 1969. (16)
bls. 4to.
— sjá Allt og sumt.
Lárusson, Sigurður, sjá Skrúfan.
LAXÁRVIRKJUN. Reikningar . . . 1967. Akur-
eyri Í969. 11 bls. 4to.
— Reikningar 1968. Akureyri 1969. 14 bls. 4to.