Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 38
ÍSLENZK RIT 1969
38
IÐNAÐARMÁL 1969. 16. árg. Útg.: Iðnaðar-
málastofnun Islands. (Ritstjórn: Sveinn
Björnsson (ábm.), Þórir Einarsson, Stefán
Bjarnason, Hörður Jónsson, Jón Bjarklind (3.
-6. h.) Ráðgjafi um íslenzkt mál: Bjarni Vil-
hjálmsson cand. mag.) Reykjavík 1969. 6 h.
((3), 120 bls.) 4to.
IÐNAÐARMÁLARÁÐSTEFNA á Akureyri dag-
ana 6., 7. og 8. júní 1969. Ritstjóri og ábyrgð-
armaður þessa rits er Haraldur M. Sigurðsson.
Káputeikningar eru eftir Kristinn Jóhannsson,
skólastjóra í Ólafsfirði. Akureyri, Framsókn-
arfélögin í Reykjavík og á Akureyri, [1969].
(52) bls. 8vo.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ. Skýrsla . . . um tölu iðn-
nema í árslok 1967 og 1968. [Reykjavík 1969].
(4) bls. 4to.
IÐNNEMINN. Málgagn Iðnnemasambands ís-
lands. 32. árg. Útg.: Iðnnemasamband íslands.
Ritstj. og ábm.: Sigurður Magnússon. Ritn.:
Sigurður Magnússon, Jóhann Guðmundsson,
Þorkell Stefánsson. Umbrot, útlit: Jóhannes
Harðarson, Garðar Jóhann. (1. tbl.) Kápa:
Helgi Agnarsson (2. tbl.) [Akureyri] og
Reykjavík 1969. 2 tbl. (34, 58 bls.) 4to.
Illugason, Guðmundur, sjá Borgfirzkar æviskrár I.
IndriSason, Gísli, sjá Árbók 1968.
INDRIÐASON, INDRIÐI (1908-). Ættir Þing-
eyinga. I. Reykjavík, Ilelgafell, Sögunefnd
Þingeyinga, 1969. 445, (3) bls. 8vo.
Ingibjartsson, Reynir, sjá Hermes.
INGIMARSSON, BENEDIKT (1906-). Kvæða-
kver. Akureyri 1969. 104 bls., 1 mbl. 8vo.
Ingimarsson, Óskar, sjá Náttúrufræðingurinn.
Ingjaldsson, Pétur Þ., sjá Húnavaka.
Ingólfsson, Adam, sjá Iðjublaðið.
Ingóljsson, Árni, sjá Sveinsson, Guðjón: Leynd-
ardómar Lundeyja.
Ingólfsson, Ásgeir, sjá Brunvand, Olav: Engill
stríðsfanganna; Veiðimaðurinn.
Ingóljsson, Gunnlaugur, sjá Mímir.
Ingólfsson, Kristján, sjá Austri.
Ingólfsson, Páll, sjá Orkustofnun: Raforkudeild.
Ingólfsson, Stefán, sjá Omega.
Ingólfsson, Ægir Rafn, sjá Kvölddrottningin.
INNES, HAMMOND. Ógnir fjallsins. Magnús
Torfi Ólafsson þýddi. Hammond Innes: The
Angry Mountain. Reykjavík, Iðunn, Valdimar
Jóhannsson, 1969. 203, (5) Ids. 8vo.
INTERNATIONAL POLICE ASSOCIATION.
Icelandic section. Ritn.: Sævar Þ. Jóhannes-
son, Helgi Daníelsson, Reynir Sveinsson, Sig-
urður M. Þorsteinsson ábm. [Reykjavík] 1969.
2. tbl. (16 bls.) 4to.
ÍSAFJÖRÐUR. Skatta- og útsvarsskrá 1969.
[ísafirði 1969]. (1), 44 bls. 8vo.
Isaksson, Gylfi, sjá Vettvangur SISE og SHI.
Isfeld, Jón Kr., sjá Húnavaka.
ÍSFIRÐINGUR. Blað Framsóknarmanna í Vest-
fjarðakjördæmi. 19. árg. Útg.: Samband Fram-
sóknarfélaganna í Vestfjarðakjördæmi. Ritstj.:
Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson,
ábm. ísafirði 1969. 24 tbl. Fol.
ÍSLAND. Ferðakort yfir Vesturland. Aðalkort nr.
1 og 2. Touring map: West-Iceland. Turist-
kort: Vest-Island. Ferðakort yfir Suðurland.
Aðalkort nr. 3 og 6. Touring map: South-Ice-
land. Turistkort: Syd-Island. Mkv. 1:250 000.
Reykjavík, Landmælingar íslands, 1969. 2
uppdr. Fol.
ÍSLAND. Gróðurkort. Teiknað hjá Landmæling-
um íslands. Blað 189: Hundavötn. Blað 209:
Álftabrekkur. Blað 229: Hofsjökull. Blað
234: Veiðivötn. Blað 249: Fjórðungsvatn. Blað
250: Tómasarhagi. Blað 251: Hágöngur. Blað
252: Bláfjöll. Blað 253: Langisjór. Blað 254:
Sveinstindur. Mælikv. 1:40.000. Reykjavík,
Menningarsjóður, 1969. 10 uppdr. Fol.
ÍSLAND. Þingvellir. Sérkort. Þjóðgarðurinn og
þingið. Mælikvarði (Scale) 1:25.000. Reykja-
vík, Landmælingar íslands, 1969. 1 uppdr.
Fol.
í SLENDIN GAÞÆTTIR TÍMANS. 2. árg.
[Reykjavík] 1969. 20 tbl. (nr. 13-32). 4to.
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD. Blað f. Vestfirði,
Norðurland og Austurland. 54. og 94. árg.
Útg.: Útgáfufélagið Vörður h.f. Ritstj.: Her-
bert Guðmundsson (ábm.) Akureyri 1969. 76
tbl. Fol.
ÍSLENZK ENDURTRYGGING. Reikningar 1968.
[Reykjavík 1968]. (3) bls. 4to.
ÍSLENZK FRÍMERKI 1969. Catalogue of Ice-
landic Stamps. [Tekið hefur saman] Sigurður
H. Þorsteinsson A. I. J. P. Þrettánda útgáfa /
Thirteenth edition. 2nd printing / 2. prentun.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1969. 90,
(5) lds. 8vo.
— 1970. Catalogue of Icelandic Stamps. [Tekið