Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 53
ÍSLENZK RIT 1969
53
Pálsson þýddi. Bókin heitir á frummálinu:
„The human zoo“. Reykjavík, Bókaútgáfan
Pól, 1969. 247 bls. 8vo.
MÓTOR. [Reykjavíkl 1969. 1 tbl. 4to.
MUNINN. Blað Menntaskólans á Akureyri. 41.
árg. Utg.: Huginn, skólafélag Menntaskólans
á Akureyri. Ritstj.: Sigurður Jakobsson. Ritn.:
Sveinn Jónsson Eg. Jón Guðni Kristjánsson.
Benedikt Sveinsson. Ásmundur Jónsson.
Ábm.: Bárður Halldórsson, kennari. Forsíður:
Tómas Jónsson, Helen Viktorsdóttir, Stefán
Karlsson, Þórgunnur Jónsdóttir. Akureyri
1968-1969. 3 tbl. (132 bls.) 4to.
MUSKETT, NETTA. Dyggð undir dökkum hár-
um. Grétar Oddsson íslenzkaði. Bókin heitir
á frummálinu: Flowers from the rock. Kefla-
vík, Grágás, 1969. 239 bls. 8vo.
MYNDASÖGUR. Útg.: GS-útgáfan. Vestmanna-
eyjum 1969. 1 h. 8vo.
Möller, Baldur, sjá Lögbirtingablað.
NAESLUND, JON. Kennslufræði. Þýðendur:
Guðrún Ólafsdóttir, Sigurður Gunnarsson. All-
man undervisningsmetodik. Reykjavík, Hlað-
búð h.f., 1%9. 203 bls. 8vo.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt fræðslu-
rit um náttúrufræði. 39. árg. Útg.: Hið ís-
lenzka náttúrufræðifélag. Ritstj.: Óskar Ingi-
marsson. Ritn.: Eyþór Einarsson, Þorleifur
Einarsson, Sveinbjöm Bjömsson, Amþór
Garðarsson, Ömólfur Thorlacius. Reykjavík
1969. 4 h. ((3), 264 bls., 6 mbl.) 8vo.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI.
Museum rerum naturalium Akureyrense. Árs-
skýrsla 1968. [Offsetpr.] Akureyri 1969. (3),
10 bls. 8vo.
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS. Lög
og þingsköp . . . Reykjavík 1969. 16 bls.
8vo.
NEFNDARÁLIT um aukna fjölbreytni í fram-
leiðslu sjávarafurða og eflingu þeirra iðn-
greina, sem vinna útflutningsverðmæti úr sjáv-
arafla. Eftir dr. Sigurð Pétursson, Hjalta Ein-
arsson og Gísla Hermannsson. Ágúst 1968.
Sérprentun úr Tímariti Verkfræðingafélags Is-
lands, 4.-6. hefti 1969. [Reykjavík 1969]. (1),
48 bls. 4to.
NEISTI. 3. árg. Útg.: Æskulýðsfylkingin, sam-
band ungra sósíalista. Ritstj.: Bergþóra Gísla-
dóttir (2. tbl.), Vemharður Linnet (3. tbl.)
Ritn. (1. tbl.): Eyvindur Eiríksson, ritstj.,
Hallveig Thorlacius, Magnús Jónsson, Þor-
steinn [Jónsson] frá Hamri, Sólveig Hauks-
dóttir; (2. tbl.): Ólafur Ormsson, Sigurjón
Tryggvason, Friðrik Kjarrval; (3. tbl.): Ólafur
Ormsson, Þorsteinn Marelsson. Útlit: Gísli B.
Bjömsson og Þröstur Magnússon (1. tbl.)
Kápa: Fönsun - Atli Heimir Sveinsson.
[Fjölr.] Reykjavík 1969. 3 tbl. 4to.
NEISTI. 37. árg. Jólablað . . . [Siglufirði] 1969.
1 tbl. Fol.
NEMENDAFÉLAG VERZLUNARSKÓLA ÍS-
LANDS. Lög . . . Reykjavík, Nemendafélag
Verzlunarskóla Islands, 1969. 26 bls. 12mo.
NESKAUPSTAÐUR. Reikningar . . . 1967. Nes-
kaupstað 1969. (1), 28 bls. 4to.
— Reikningar . . . 1968. Neskaupstað 1969. (1),
29 bls. 4to.
— Skrá um útsvör og aðstöðugjöld í . . . 1969.
Neskaupstað 1969. (9) bls. 4to.
NEYTENDABLAÐIÐ. [15. árg.] Útg.: Neytenda-
samtökin. Ritstj. og ábm.: Gísli Gunnarsson.
Reykjavík 1969. 3 tbl. (32, 68 bls.) 8vo.
NICKLAUS, JACK. Má ég gefa yður ráð. Eftir
* * * Eiður Guðnason íslenzkaði. Með teikn-
ingum eftir Francis Golden. Bókin heitir á
fmmmálinu: „Take a Tip from Me“. (Leið-
beiningar í golfi eftir einn þekktasta golfat-
vinnumann Bandaríkjanna. Með 70 litmynd-
um). Keflavík, Grágás sf., [1969]. 125 bls.
8vo.
Níelsson, Árelíus, sjá Hálogaland.
Nikulásson, Anton, sjá Víkingur.
Nilsson, Ulf, sjá Strindberg, August: Heimaeyjar-
fólkið.
[NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ 1969. Ársrit Kvenrétt-
indafélags íslands. 19. árg. Ritstjórn: Sigríður
Einars framkvæmdastjóri, Rannveig Löve,
Hólmfríður Gunnarsdóttir, Eyborg Guðmunds-
dóttir til vara, Eyjalín Gísladóttir til vara, Sig-
ríður Anna Valdimarsdóttir, Anna Þorsteins-
dóttir, Laufey Jakobsdóttir til vara, Hlédís
Guðmundsdóttir til vara. Kápumynd gerði Ey-
borg Guðmundsdóttir listmálari. Reykjavík
1969. 41, (1) bls. 4to.
[NJÁLS SAGA]. Brennu-Njáls saga. Jón Böðvars-
son bjó til prentunar og samdi verkefni fyrir
skóla. Síðara bindi. Islenzkar fombókmenntir.