Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 180

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 180
180 STOFNUNARSÖFN HÁSKÓLA rekstri en stofnunarsöfnin. Slík söfn ættu og að vera hagkvæmari fræðimönnum, þar sem á einum stað má finna skyld efni. Þannig eru t. d. bókmenntaverk ýmissa landa í einu safni, en ekki dreifð á mörg stofnunarsöfn. Gert er ráð fyrir, að samstevpusöfn geti tekið breytingum þannig, að flytja megi bækur eftir þörfum milli aðalsafns og samsteypusafna og einnig milli samsteypusafna innbyrðis eftir þvi, sem tengsl fræði- greina kunna að breytast (6, s. 57 og 59-60). í Bandaríkjunum hefur verið komið á fót raunvísindasöfnum (e. ‘science libraries’), þar sem öllum raungreinum er steypt saman í eitt safn. Kemur slíkt safn í stað margra stofnunarsafna í þessum greinum. Einnig hafa verið skipulögð raunvísinda- söfn í tvennu lagi. Annar hluti þeirra tekur til tækni og efnisvísinda, en hinn hlutinn lil líffræði og skyldra greina. Talið er, að í raunvísindasöfnum sem þessum sé hægara að koma við nauðsynlegri þjónustu en við lítil stofnunarsöfn (17, s. 14.5). 4. Nýliðasöfn. Áður hefur verið minnzt á þessi söfn. Eru þau einkum ætluð þeim stúdentum, sem eru á lægra stigi háskólanáms. Hér er því dæmi um deildaskiptingu eftir notendum. Söfn þessi eru allalgeng í Bandaríkjunum. Hefur þótt hagkvæmt að mynda slík söfn, ef fjöldi stúdenta er mikill og háskólabókasöfnin mjög stór. Eiga nýir stúdentar hægara um að átta sig á litlu nýliðasafni en risavöxnu háskólabókasafni (21, s. 44-45). Að minnsta kosti eitt háskólabókasafn á Norðurlöndum (safnið í Jyváskylá) gerir ráð fyrir nýliðasafni í framtíðaráætlun sinni. Segir þar, að þegar um þrengist á lestr- arsal og í útlánadeild, verði úr því bætt með stofnun sérstakra nýliðasafna (23, s. 52). 5. Aðalsafn og stofnunarsöfn. Óhætt er að fullyrða, að stofnunarsöfnin séu eðlilegt andsvar við þeirri þróun, sem átt hefur sér stað í vísindastarfsemi. En hvort sem slik stofnunarsöfn eru æskileg, eins og t. d. Tveter&s heldur fram (26, s. 3), eða ekki, eru þau viðurkennd sem ein lausn, er að því miði að gera háskólabókasöfn aðgengi- leg notendum (sbr. 21, 396. gr., s. 103). Ef sum stofnunarsöfn hafa brugðizt þessu hlutverki, stafar það af því, að ekki var nógu vel kannað í upphafi, hvort þeim væru búin hæfileg lífsskilyrði. Til þess að stofnunarsöfn komi að góðu gagni og þrífist, verður að vera unnt að koma á náinni samvinnu milli þeirra og aðalsafns. Slík sam- vinna er háð ákveðnum skilyrðum, sem vikið verður að í næsta kafla. Með þessari lausn er gert ráð fyrir, að aðalsafn og stofnunarsöfn skipti með sér verkum og þessar tvær tegundir safna bæti hvor aðra upp. Er ætlazt til, að aðalsafn og stofnunarsöfn myndi net eða kerfi og aðalsafnið sé sá aðili kerfisins, sem annist samræmingu. Auk þess sér aðalsafn um ýmis sameiginleg störf, sem óhagkvæmt eða ógerningur er að framkvæma á mörgum stöðum. Það hýsir þær hækur, sem sam- eiginlegar eru mörgum fræðigreinum, og tekur við þeim bókum stofnunarsafna, sem lítt eru notaðar (23, s. 45). Enn eitt dæmi skal nefnt um hlutverk aðalsafns. Nú á tím- um einkennir sérhæfing mjög alla rannsóknarstarfsemi. Hins vegar taka menn eftir, að sérgreinar verða æ háðari hver annarri. T. d. er kunnugt, að stór hundraðshluti greina, sem varða tiltekna sérgrein, birtist ekki í tímaritum þessarar sérgreinar, heldur í tímaritum ýmissa skyldra greina eða hliðargreina og jafnvel fjarskyldra greina (20,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.