Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 16
16
ÍSLENZK RIT 1969
generalium Islandiæ. XI. 1721-1730. Reykja-
vík, Sögufélag, 1969. VIII, 697, (1) bls. 8vo.
ALÞINGISMENN 1969. Með tilgreindum bú-
stöðum o. fl. [Reykjavík] 1969. (8) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1%3. Átttugasta og fjórða
löggjafarþing. B. Uroræður um samþykkt laga-4
frumvörp með aðalefnisyfirliti. Skrifstofustjóri
þingsins hefur annazt útgáfu Alþingistíðind-
anna. Reykjavík 1%9. XL bls., 2254 d. 4to.
— 1%4. Átttugasta og fimmta löggjafarþing. D.
Umræður um þingsályktunartillögur og fyrir-
spurnir. Reykjavík 1969. [Pr. á Siglufirði].
(2) bls., 694 d„ (1), 698.-710. bls. 4to.
— 1%5. Átttugasta og sjötta löggjafarþing. C.
Umræður um fallin frumvörp og óútrædd.
Reykjavík 1%9. (2) bls., 524 d. 4to.
— 1%7. Átttugasta og áttunda löggjafarþing. A.
Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1969.
XXXII, 1677 bls. 4to.
— 1%8. Átttugasta og níunda löggjafarþing. A.
Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1%9.
XLI, 2081 bls. 4to.
ALÞÝÐUBANDALAG KÓPAVOGS. Lög . . .
[Fjölr. Reykjavík 1969]. (1) bls. 4to.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. Lög og skipulag.
[Reykjavík 1969]. 15, (1) bls. 8vo.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 28. árg.
Utg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Sigurður Emilsson. Ilafnarfirði 1969.
4 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ KÓPAVOGS. 8. árg. Útg.: Al-
þýðuflokksfélag Kópavogs. Blaðstjórn: Jón II.
Guðmundsson (ábm.), Ásgeir Jóhannsson,
Þráinn Þorleifsson, Oddur A. Sigurjónsson,
Guðlaugur Fr. Karlsson. Kópavogi 1%9. [Pr.
í Reykjavík]. 8 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 50. árg. Útg.: Nýja útgáfufé-
lagið h.f. Ritstj.: Kristján Bersi Ólafsson
(ábm.: 1.-216. tbl.), Benedikt Gröndal (1.-
106. tbb), Sighvatur Björgvinsson (217.-273.
tbl., ábm.: 217.-273. tbl.) Ritstjórnarfulltrúi:
Sigurjón Jóhannsson (217.-273. tbl.) Frétta-
stj.: Sigurjón Jóhannsson (50.-216. tbl.), Vil-
helm G. Kristinsson (217.-273. tbl.) Reykja-
vík 1969. 273 tbl. -j- jólabl. Fol.
ALÞÝÐUMAÐURINN. AM. 39. árg. Útg.: Al-
þýðuflokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Sigurjón
Jóhannsson (ábm.) Akureyri 1969. 32 tbl.
Fol.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Þingtíðindi . . .
1%8. 31. sambandsþing. Reykjavík 1969. [Pr.
á Akureyri]. 78 bls. 8vo.
ALÞÝÐUSAMBAND NORÐURLANDS. Þingtíð-
indi. 11. þing . . . haldið á Akureyri 4. og 5.
október 1%9. [Offsetpr.] Akureyri [1969]. 32
bls. 8vo.
ANDERSEN, HANS CHRISTIAN. Litla stúlkan
með eldspýturnar. Þýðinguna gerði Jón Sæ-
mundur Sigurjónsson. Siglufirði, Siglufjarðar-
prentsmiðja h.f., [1%9. Pr. í Ítalíu]. (18) bls.
4to.
— Ljóti andarunginn. Ævintýri eftir * * * með
myndum eftir Willy Mayrl. Hafnarfirði, Pesta-
lozzi-Verlag - Bókabúð Böðvars, 1969. [Pr. í
Vestur-Þýzkalandi]. (19) bls. 4to.
— Þumalína. Þýðinguna gerði Jón Sæmundur
Sigurjónsson. Siglufirði, Siglufjarðarprent-
smiðja h.f., [1%9. Pr. í Ítalíu]. (18) bls. 4to.
Andersen, Carlo, sjá Meister, Knud og Carlo
Andersen: Jonni vinnur stór-afrek.
ANDERSEN, INGOLF. K. W. NORB0LL. Eðlis-
og efnafræði. Nokkur verkefni með hefti I.
[Fjölr. Reykjavík 1969]. (4) bls. 8vo.
ANDERSON, ROY ALLAN, D.D. Andaheimur-
inn. Eftir * * * Reykjavík, Bókaforlag Aðvent-
ista á íslandi, 1%9. 109 bls. 8vo.
Andrésson, Kristinn E., sjá Tímarit Máls og
menningar.
ANDVARI. Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Hins íslenzka Þjóðvinafélags. 94. ár. Nýr
flokkur XI. Ritstj.: Finnbogi Guðmundsson og
Helgi Sæmundsson. Reykjavík 1969. 184 bls.
8vo.
Anitra, sjá [Jevanord, Aslaug] Anitra.
ANTONSSON, ÞORSTEINN (1943-). Þá, nú og
svo framvegis. Ljóð. Reykjavík, Helgafell,
1%9. 57 bls. 8vo.
APÓTEKARAFÉLAG ÍSLANDS. Lög . . . Sel-
fossi [1969]. 15 bls. 12mo.
APPLETON, VICTOR. Fortíðarvélin. Skúli Jens-
son þýddi. Gefið út með leyfi Grosset & Dun-
lap Inc., New York. Ævintýri Tom Swifts
[14]. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1969.
167 bls. 8vo.
ARASON, STEINGRÍMUR (1879-1951). Ungi
litli. Kennslubók í lestri. * * * tók saman.
Gunnar Guðmundsson og Jónas Guðjónsson
sáu um útgáfuna. Teikningar: Baltasar.