Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 194

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 194
194 STOFNUNARSÖFN HÁSKÓLA Þeir, sem hlynntir eru dreifðri skráningu, halda því fram, að með henni sé hægara að laga flokkun að sérstökum þörfum stofnunarsafna (16, s. 65-66; 28, s. 185-186). Þeir gera því ráð fyrir, að stofnunarsafn kunni að gera sérstakar breytingar á flokk- unarkerfi því, sem notað er í háskólabókasafninu, eða noti jafnvel annað kerfi. Um réttmæti slíkra frávika í flokkun verður ekki dæmt hér, en aðeins bent á, að skráning getur verið hnituð, þótt vikið sé frá flokkunarreglum í einstökum stofnunum. Sam- skrá aðalsafns er þá höfundaskrá, en stofnunarsöfn gera efniskort eftir þörfum (24, s. 294). Ein helzta mótbára háskólakennara gegn hnitaðri bókaöflun og skráningu er sú, að afgreiðslu bóka seinki með hnitun þessarar starfsemi. A þessu er ævinlega hætta. Stórt safn tekur ekki eftir smávægilegum afgreiðslutöfum, en þær kunna að skipta verulegu máli fyrir þann, sem stundar rannsóknir. Því verður safn, sem annast þessa starfsemi, að sjá til þess, að vinnan gangi eins greiðlega og kostur er (sbr. 23, s. 47). Um vandamál bókaöflunar almennt hefur M. A. Gelfand sagt eftirfarandi: „Spurningin um hnitun eða dreifingu er ekki jafneinföld og virðast mætti. Hnituð bókaöflun er fýsilegur kostur, en ekki er vert að taka hana upp, nema tryggja megi starfseminni fullgilda skipulagningu, húsnæði, tækjabúnað og starfslið. Árangur hnit- unar ætti að vera hraðari og kostnaðarminni þjónusta, og betur ætti að vera sinnt bókaþörfum allra þeirra aðila háskólans, sem að líkindum ættu hlut að máli“ (7, s. 144). Víkjum loks að samskrá. Með samskrá er hér átt við heildarskrá um allar bækur aðalsafns og stofnunarsafna eða heildarskrá, sem tekur til allra bóka í stofnunarsöfn- um. Slík skrá er geysimikilvægur þáttur samstarfs. í hinni brezku nefndarskýrslu um háskólahókasöfn er lögð áherzla á mikilvægi hennar, shr. s. 181-82 hér að framan. Einnig bendir Wissenscliaftsrat í Þýzkalandi á nauðsyn samskrár í tillögum sínum til úrbóta í þýzkum háskólabókasöfnum (sjá 21, s. 95). Er samskrá einkum nauðsynleg sem viðmiðun í bókavali og hagkvæm leiðbeining notendum safns og þá nauðsynlegt hjálpartæki í upplýsingadeild. Einnig er greinargóð samskrá forsenda ýmissar sam- vinnu milli háskólabókasafns og annarra safna. Bent hefur verið á, að bezt sé að hefja tengsl við einangruð stofnunarsöfn með samvinnu inn samskrá, enda þyrfti slík sam- vinna í engu að skerða sjálfræði stofnana (19, s. 62). 9. SKIPTING BÓKAKOSTS MILLI AÐALSAFNS OG STOFNUNARSAFNA Hvernig skal skipta bókakostinum milli aðalsafns og stofnunarsafna? Um þetta er ekki xmnt að selja ákveðnar reglur. Valið ákvarðast m. a. af umfangi og eðli náms og rannsókna í hverri stofnun. Verða hér látnar nægja nokkrar athugasemdir um þetta efni. í þeim er miðað við, að stofnunarsöfn séu framar öðru rannsóknarsöfn. 1 kerfi aðalsafns og stofnunarsafna skal að því stefnt, að stofnunarsöfnin séu virk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.