Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 25
ÍSLENZK RIT 1969
25
EIMREIÐIN. 75. ár. Útg.: H.f. Eimreiðin. Ritstj.:
Ingólfur Kristjánsson. Reykjavík 1969. 3 h.
((4), 259, (1) bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, ll.f. Aðalfundur
... 30. maí 1969. 54. aðalfundur. Fundargjörð
og fundarskjöl. Reykjavík 1969. 10 bls. 4to.
— Ársskýrsla og reikningar 1968. 54. starfsár.
[Reykjavík 1969]. 25, (1) bls. 4to.
Einar Bragi, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi.
Einar Freyr, sjá [Kristjánsson], Einar Freyr.
Einars, Sigríiíur, sjá 19. júní 1969.
EINARSBÓK. Afmæliskveðja til Einars Ól.
Sveinssonar 12. desember 1969. Ritstjórn:
Bjarni Guönason prófessor, Halldór Halldórs-
son prófessor, Jónas Kristjánsson cand. mag.
Reykjavík, nokkrir vinir, 1969. 380 bls. 8vo.
Einarsdóttir, Þóra, sjá Vernd.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915-). Gull-
roðin ský. Ævintýri og sögur handa börnum
og unglingum. 2. útgáfa. Teikningar eftir Hall-
dór Pétursson. Káputeikning: Friðrika Geirs-
dóttir. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnsson-
ar, 1969. 143 bls. 8vo.
Einarsson, Ásmundur, sjá Lagerström, Bertil: Or-
ustan við Bastogne.
Einarsson, Ásmundur, sjá Stefnir.
EINARSSON, BJARNI (1917-). Andvaka. Sér-
prent úr Afmælisriti Jóns Helgasonar 30. júní
1969. [Reykjavík 1969]. (1), 27.-33. bls. 8vo.
Einarsson, Eiríkur, sjá Sjálfsbjörg.
Einarsson, Eyþór, sjá Ferðafélag íslands: Árbók
1969; Náttúrufræðingurinn.
Einarsson, Hajsteinn, sjá Ný dagsbrún.
Einarsson, Hjalti, sjá Nefndarálit um aukna fjöl-
breytni í framleiðslu sjávarafurða.
Einarsson, Marinó, sjá Kópur.
Einarsson, Markús Á., sjá Hafísinn.
Einarsson, Ólajur, sjá Ný útsýn; Réttur.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
Einarsson, Trausti, sjá Hafísinn.
Einarsson, Þórir, sjá Efling iðnhönnunar á ís-
landi; Iðnaðarmál 1969.
Einarsson, Þorleifur, sjá Gróðureyðing og land-
græÖsla; Náttúrufræðingurinn.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Noröur-
landskjördæmi vestra. 38. árg. Ritstj.: Jóhann
Þorvaldsson (8.-9. tbl.) Ábm.: Jóhann Þor-
valdsson. Siglufirði 1969. 9 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um áfengismál, bindindi
og önnur menningarmál. 27. árg. Blaðið er
gefið út með nokkrum fjárhagsstyrk frá rík-
inu og Stórstúku íslands. Ritstj. og ábm.:
Pétur Sigurðsson. Reykjavík 1969. 6 tbl. Fol.
EINTAK. Blað nemendafélags Myndlista- og
handíðaskóla íslands. 1. árg. Ritn.: Ásrún
Kristjánsdóttir, Hallmundur Kristinsson, Ingi-
berg Magnússon, Sigurður Örlygsson. Ábm.:
Björn Th. Björnsson. Forsíða: Þórður Hall.
Myndskreytingar: Ilalldóra Halldórsdóttir,
Helgi Gíslason, Örn Þorsteinsson, Ásrún Krist-
jánsdóttir. [Fjölr. Reykjavík] 1969. 1 tbl. 4to.
EIRÍKSDÓTTIR, UNNUR (1921-). Villibirta.
Skáldsaga. Höfundur: * * * Hafnarfirði, Bóka-
útgáfan Snæfell, 1969. 127 bls. 8vo.
— sjá Colette: Gigi.
Eiríksson, Ásmundur, sjá Afturelding; Barna-
blaðið.
Eiríksson, Eiríkur /., sjá Sveinsson, Helgi: Prest-
urinn og skáldið.
Eiríksson, Eyvindur, sjá Neisti.
EIRÍKSSON, HRAFNKELL, fiskifræðingur
(1942-). Humarathuganir við Suður- og Suð-
vesturland 23. apríl til 6. maí 1969. Sérprentun
úr 17. tbl. Ægis 1969. [Reykjavík 1969]. 4 bls.
4to.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916-). Fomleifafund-
ur í Ytra-Fagradal. Árbók Hins íslenzka fom-
leifafélags. Sérprent. [Reykjavík] 1969. (1),
131.-135. bls. 8vo.
— Hundrað ár í Þjóðminjasafni. Bókina hefur
teiknað Hörður Ágústsson. Þriðja útgáfa.
With a Brief English Summary. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1969. XXX, (16)
bls., 100 mbl. 8vo.
— Tvær doktorsritgerðir um íslenzk efni. Árbók
Hins íslenzka fornleifafélags. Sérprent.
[Reykjavík] 1969. (1), 99.-125. bls. 8vo.
— Útskurður frá Skjaldfönn. Árbók Hins ís-
lenzka fornleifafélags. Sérprent. [Reykjavík]
1969. (1), 45.-56. bls. 8vo.
— sjá Fornleifafélag, Hið íslenzka: Árbók 1968.
Elíasson, Ágúst //., sjá Vinnuveitandinn.
Elíasson, Bjarki, sjá Lögreglublaðið.
Elíasson, Guðjón, sjá Depill.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896-). Lýðveldisbragur
til hinnar björtu íslenzku þjóðar 17. júní