Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 32
ÍSLENZK RIT 1969
32
Guðmundsson, Lojtur, sjá Chaplin, Charles: Líf
mitt og leikur I.
Guðmundsson, Ólajur, sjá Búnaðarblaðið.
Guðmundsson, Olafur B., sjá Garðyrkjuritið.
Guðmundsson, Páll, sjá Sagan af Allrabezt.
Guðmundsson, Páll Hermann, sjá Hallbjörnsson,
Páll: Flotið á fleyjum tólf.
Guðmundsson, Lárus Bl., sjá Verzlunartíðindi.
Guðmundsson, Ragnar, sjá Farfuglinn.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Rödd í óbyggð.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Skeggi, sjá Kópur.
GUÐMUNDSSON, TÓMAS (1901-). Ljóðasafn.
Við sundin blá. Fagra veröld. Mjallhvít.
Stjörnur vorsins. Fljótið lielga. Inngangur
eftir Kristján Karlsson. Offsetprentað í Litho-
prent. Reykjavík, Helgafell, 1969. XLV, (1),
232 bls. 8vo.
— sjá Kamban, Guðmundur: Skáldverk I—VII;
Kristjánsson, Sverrir og Tómas Guðmundsson:
Mannlífsmyndir.
GUÐMUNDSSON, VIGFÚS (1868-1952). Breiða-
bólstaður í Fljótshlíð. Samið hefur * * *
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1969.
137, (1) bls., 1 mbl. 8vo.
Guðmundsson, Þorbjörn, sjá Morgunblaðið.
GUÐNADÓTTIR, GUDLAUG (1879-). Vísur
og minningar á 90 ára afmæli hennar 12. júní
1969. Sæmundur G. Jóhannesson sá um út-
gáfuna. Akureyri 1969. 45 bls. 8vo.
Guðnadóttir, Margrét, sjá Valdimarsson, Ilelgi
Þ., Eyjólíur Haraldsson og Margrét Guðna-
dóttir: Hvotsótt í Hvammstangahéraði.
Guðnason, Agnar, sjá Handbók bænda 1970.
GUÐNASON, BJARNI (1928-). Bjarni Thorar-
ensen og Montesquieu. Sérprent úr Afmælis-
riti Jóns Helgasonar 30. júni 1969. [Reykja-
vík 1969]. (1), 34.-47. bls. 8vo.
— sjá Einarsbók.
Guðnason, Eggert, sjá Félagstíðindi Félags fram-
reiðslumanna.
Guðnason, Eiður, sjá Nicklaus, Jack: Má ég gefa
yður ráð.
Guðnason, Rósmundur M., sjá Nýr Grettir.
Guðsteinsson, Finnur, sjá Gambri.
GULL FRÁ GUÐS ORÐI. Tekið hefur saman
Lúther Erlendsson. [Reykjavík] 1969. Bls.
13-16. 8vo.
Gunnarsdóttir, Hólmfríður, sjá 19. júní 1969.
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Baker, Nina Brown:
Kristófer Kólumbus.
Gunnarsson, Geir, sjá Kaupsýslutíðindi; Ný viku-
tíðindi.
Gunnarsson, Gísli, sjá Neytendablaðið.
Gunnarsson, Gunnar /., sjá Kristilegt skólablað.
Gunnarsson, Gylji, sjá Póstmannablaðið.
Gunnarsson, Matthías, sjá Prentneminn.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Naeslund, Jon:
Kennslufræði; Vorblómið.
Gunnarsson, Stefán, sjá Bankablaðið.
Gunnarsson, Þór, sjá Hamar.
Gústavsson, Bolli, sjá Æskulýðsblaðið.
GUTTORMSSON, LOFTUR (1938-). Félags-
fræði. Kynning á nokkrum hugtökum. [Fjölr.]
Reykjavík 1969. (2), 53 bls. 4to.
— sjá Réttur.
GÆTIÐ TANNANNA VEL. Samið af yfirskóla-
tannlækni Reykjavíkurborgar. Reykjavík,
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur, 1969. (16)
bls. 8vo.
H. W. Á. og H. S. Er Biblían Guðsorð? [Ný útg.
Reykjavík], Sigurður Jónsson frá Bjarnastöð-
um, [1969]. 8 bls. 8vo.
HAFÍSINN. Ritstjóri: Markús Á. Einarsson. Út-
gáfuráð: Trausti Einarsson, Hlynur Sigtryggs-
son, Sigurður Þórarinsson, Unnsteinn Stefáns-
son. Umsjón, káputeikning og band: Torfi
Jónsson. Ljósmynd á kápu: Rafn Hafnfjörð.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1969. 552
bls. 8vo.
Hafliðason, Pétur, sjá Svefneyjaætt.
HAFNARGERÐIR. 4 ára áætlun 1969-1972. Áætl-
unin er lögð fyrir Sameinað Alþingi á 89. lög-
gjafaijjingi 1968-69 af ráðherra hafnarmála
samkvæmt lögum nr. 48/1967. Reykjavík
[1969]. 143 bls. 4to.
Hajnjjörð, Rajn, sjá Ilafísinn; Jónasson, Frí-
mann: Landið okkar.
HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR. Dr. Unnsteinn
Stefánsson, haffræðingur: Um skipulag og
uppbyggingu hafrannsókna. Sérprentun úr 21.
tbl. Ægis 1969. [Reykjavík 1969]. 8 bls.
4to.
— Jakob Jakobsson, fiskifræðingur: Bræðslufisk-
ur. Sérprentun úr Ægi, 3. tbl. 1969. [Reykja-
vík 1967]. 8 bls. 4to.
— Sveinn Sveinbjörnsson og Svend-Aagc Malm-