Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 9
LANDSBÓKASAFNIÐ 1970 9 Hildi konu lians, ennfremur tónverkið „Mikli eilífi andi“ í eiginhandarriti Sig- urðar. Björn Halldórsson gullsmiður í Reykjavík gaf m. a. sex sendibréf Páls Ólafssonar skálds til Björns Stefánssonar í Dölum í Fáskrúðsfirði, en gefandi er dóttursonur Björns í Dölum. Vilmundur Jónsson, fyrrv. landlæknir, afhenti ýmis gögn úr fórum Helga Jóns- sonar frá Þverá í Fnjóskadal, og komu þau lil viðbótar mörgu öðru frá Helga, er safnið hafði þegið áður, einnig um hendur Vilmundar. Þá gerðist Vilmundur meðal- göngumaður um afhendingu nokkurra böggla úr dánarbúi Matthíasar Mattliíassonar fulllrúa, er í voru sjúkraskrár föður hans, Matthíasar læknis Einarssonar, uppköst og eftirrit ársskýrslna, ritgerðir, minnisbók o. fl. Frú Vilborg Dagbjartsdóttir kennari gaf gátur eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur (Erlu skáldkonu) í eiginhandarriti hennar. Gátunum fylgdi miði, er á var kvæði eftir son Guðfinnu, Þorstein Valdimarsson skáld, og með hendi hans. Sigursteinn Magnússon, aðalræðismaður íslendinga í Edinborg, gaf Landsbókasafni „Allt í grænum sjó“, leikrit í þrem þáttum eftir færustu höfunda landsins. Sigursteinn fann handrit leikritsins í skrifborðsskúffu fyrir 40 árum, er hann kom til Edinborgar til að taka þar við starfi af Guðmundi Vilhjálmssyni (síðar forstjóra Eimskipafélags íslands). Hjónin Beatrice Löffler-Erkes og Otto Löffler ræðismaður Islendinga í Köln gáfu Landsbókasafni skrá um hið íslenzka hókasafn föður frúarinnar, Heinrichs Erkes, með hendi hans, en hann gaf háskólabókasafninu í Köln hið merka safn sitt á sínum tíma. Dr. Karl-Hampus Dahlstedt, prófessor í Umeá, sendi Landsbókasafni að gjöf frá- sögn, sem amma hans, Anna Mörner, ritaði um ferð, er hún fór ásamt Evu dóttur sinni, móður gefanda, til Islands sumarið 1905. Af handritum, sem keypt voru á árinu, skulu þessi talin: Jóhann Gunnar Ólafsson, fyrrum bæjarfógeli, lét safninu í té nokkur eiginhandarrit skáldsins Arnar Arnarsonar, meðal þeirra Illgresi, fagurlega skrifað og bundið í skinn. Ýmis önnur handrit, er Jóhann Gunnar hefur safnað, flutu með til safnsins, en hann hefur oft áður látið handrit af hendi við það. Dagbækur Þorsteins Guðbrandssonar í Kaldrananesi í Bjarnarfirði (hann var son- ur Guðbrands Sturlaugssonar í Hvítadal í Saurbæ). Seljandi var Þorsteinn Matthías- son kennari, sonarsonur ritara. Nótna- og kvæðahandrit (tvær bækur og fimm kver) Sveins Jónssonar í Fagradal í Vopnafirði, ennfremur dagbækur. Seljandi var frú Guðný Wiium, dóttir Sveins í Fagradal. Frá handritasafni Einars Guðmundssonar bátsmanns, um 200 bindi alls, er Lands- bókasafn keypti af honum á árinu, verður skýrt sérstaklega í grein Gríms M. Helga- sonar, forstöðumanns handritadeildarinnar, um það í næstu Arbók. Björn J. Blöndal, bóndi og rithöfundur í Laugarholti í Bæjarsveit, gaf Landsbóka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.