Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 21
ÍSLENZK RIT 1969
21
BJÖRNSSON, KRISTÍN M.J. (1901-). Gréta.
Töfraklæðið. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., 1969. 220 bls. 8vo.
— Víkingadætur. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur h.f., 1969. 240 bls. 8vo.
BJÖRNSSON, LÝÐUR (1933-). Hagræn landa-
fræði. Reykjavík, Hlaðbúð h.f., 1969. 120 bls.
8vo.
BJÖRNSSON, ODDUR (1932-). í Krukkuborg.
Ævintýri handa börnBm. Teikningar gerði
Oddur Björnsson. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1969. 42 bls. 4to.
Björnsson, Ólafur, sjá Glundroðinn.
Bjórnsson, Ólafur Gr., sjá Vettvangur SÍSE og
SHÍ.
Björnsson, Ottó, sjá Ólafsson, Ólafur, Arinbjörn
Kolbeinsson, Nikulás Sigfússon, Ottó Björns-
son, Þorsteinn Þorsteinsson: Uriglox-próf.
Björnsson, Ragnar, sjá Organistablaðið.
Björnsson, Sigurður O., sjá Heima er bezt.
Björnsson, Sigurjón, sjá Skagfirðingabók; Víðsjá.
Björnsson, Svavar, sjá Vefarinn.
Björnsson, Sveinbjörn, sjá Orkustofnun: Jarðhita-
deild; Náttúrufræðingurinn.
Björnsson, Sveinn, sjá Iðnaðarmál 1969.
Björnsson, Þórir Dan, sjá Læknaneminn.
BLACKMORE, JANE. Flóð um nótt. Þýðandi:
Grétar Oddsson. Ástarsögurnar: 6. Bókin
heitir á frummálinu: Perilous waters. Kefla-
vík, Vasaútgáfan, 1969. 126 bls. 8vo.
BLAÐ SAMBANDS BYGGINGAMANNA. 1. árg.
Utg.: Samband byggingamanna. Ritn.: Bene-
dikt Davíðsson, ábm., Bolli A. Ólafsson og
Hjálmar Jónsson. Reykjavík 1969. 1 tbl. (8
bls.) 4to.
BLANK, CLARIE. Berverly Gray í III. bekk.
Kristmundur Bjamason Jiýddi. Önnur útgáfa.
Bækurnar um Berverly Gray: 3. Reykjavík,
Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1969. 176 bls.
8vo.
BLIK. Ársrit Vestmannaeyja 1969. 27. árg. Útg.:
Þorsteinn Þ. Víglundsson. Með fjölmörgum
myndum. Vestmannaeyjum 1969. [Pr. í
Reykjavík]. 408 bls. 8vo.
BLYTON, ENID. Dularfulli böggullinn. Tíunda
ævintýri fimmmenninganna og Snata. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Treyer Evans teikn-
aði myndirnar. The mystery of the strange
bundle heitir bók þessi á frummálinu. Reykja-
vík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, [1969]. 154,
(2) bls. 8vo.
— Fimm á leynistigum. Kristmundur Bjarnason
íslenzkaði. Eileen A. Soper teiknaði myndim-
ar. Five on a secret trail heitir bók þessi á
frummálinu. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdi-
mar Jóhannsson, [1969]. 134, (1) bls. 8vo.
Blöndal, Halldór, sjá Vesturland.
Blöndal, Steingrímur, sjá Norðanfari; Viðskipta-
blað Norðanfara.
Bob Moran-bœkurnar, sjá Vernes, Henri: Vin „K“
svarar ekki (18).
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
Bókasajn A.B. Islenzkar bókmenntir, sjá Egilsson,
Ólafur: Reisubók.
Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar, sjá Jónsson,
Hannes: Lýðræðisleg félagsstörf (8).
BÓKIN UM PÉTUR OTTESEN. Skrifuð af vin-
uin hans. Ilersteinn Pálsson bjó til prentunar.
(Skreytingar í bókinni eru eftir Atla Má
[Árnason]. Man ég þann mann. Bókaflokkur
um mæta menn. Ilafnarfirði, Skuggsjá, 1969.
[Pr. í Reykjavík]. 207 bls., 8 mbl. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá . . .
1968. Stefán Stefánsson tók skrána saman.
Reykjavík [1969]. 34, (2) bls. 8vo.
BORGARINN. Blað Félags óháðra borgara. 4.
árg. Utg.: Félag óháðra borgara. Ritstj. og
ábm.: Vilhjálmur G. Skúlason. Hafnarfirði
1969. 5 tbl. Fol.
BORGFIRZKAR ÆVISKRÁR. Safnað hafa og
skráð: Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason,
Guðmundur Illugason. Fyrsta bindi. Adólf-
Böðvar. Akranesi, Sögufélag Borgarfjarðar,
1969. 556 bls. 8vo.
Bragason, Birgir, sjá Skuggsjá M. L. ’69.
BRAGASON, HRAFN (1938-). Ný dómstóla-
skipun fyrir ísland. Sérprentun úr Tímariti
lögfræðinga. 1. hefti 1969. [Reykjavík 1969].
37.-62. bls. 8vo.
Bratlie, Gunnar, sjá Horn, Elmer: Á leið yfir
sléttuna.
BRAUTIN. 23. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Vestmannaeyjum. Ritstj. og ábm.: Jón Stef-
ánsson. Vestmannaeyjum 1969. 15. tbl. Fol.
BREKKAN, ÁSMUNDUR (1926-). Röntgen-
rannsóknir á þvagfæmm. Sérprentun úr