Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 183
STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA
183
5. Stofnunarsöfnin eru dýr mið'að við eitt miðsafn. Þörfin á tvítökum verSur
brýnni. Sé lítil samvinna um bókakaup milli aSalsafns og stofnunarsafna og
milli stofnunarsafna innbyrSis, er ekki unnt aS koma viS nauSsynlegri verka-
skipdngu um bókaöflun og þar meS sparnaSi.
6. Stofnunarsafn getur vaxiS mjög á einu skeiSi, t. d. vegna þess, aS fjárveiting
til þess er aukin. Á öSru skeiSi getur fjárveiting dregizt saman af einhverjum
ástæSum. OrSugt kann þá aS vera aS draga saman seglin, ef mikiS efni hefur
þegar safnazt fyrir. Sé hins vegar dregiS úr starfsemi og bókakaup skert, geta
myndazt gloppur í safniS, sem rýra gildi þess; þannig er kastaS á glæ hluta af
því fé, sem áSur var variS til safnsins.
(Heimildir: 21, s. 101—103; 23, s. 43^14; 28, s. 151)
3. REGLUR UM STOFNUNARSÖFN
I reglum sumra háskólabókasafna eru greinar um stofnunarsöfn. Geta þær t. d. til-
greint, hvar söfnin sé aS finna og hverjum þau lúti. Einnig kunna þeim aS vera
settar allnánar reglur um stjórn, útlán, staSsetningu, tilfærslu bóka, bókaöflun, skrán-
ingu o. fl. Er enginn vafi, aS slíkar reglur geta leyst margan vanda, sem upp kann aS
rísa um stofnunarsöfn (28, s. 152).
Vandaverk er aS setja saman reglur um samvinnu aSalsafns og stofnunarsafna.
Slíkar reglur ætti aS undirbúa vel, áSur en upp eru teknar, og nauSsynlegt er aS end-
urskoSa þær, ef annmarkar koma í ljós (23, s. 46). VerSa reglurnar aS vera skýrar
og hæfa vel aSstæSum. Sé þess ekki gætt, kunna þær aS verSa til tjóns. Nefnt skal
dæmi. Þess hefur veriS getiS um háskólabókasafniS í Uleáborg, aS gallaSar reglur séu
ef til vill ein orsök ófullnægjandi samvinnu; hafi þessar reglur aS geyma í ríkum
mæli ýmis „meSmæli“, sem túlka megi á ýmsa vegu (5, s. 35).
Þar sem svo er háttaS, aS stofnanir eru allsjálfstæSar, getur samvinna grundvallazt
á samkomulagi milli stofnunar og aSalsafns. Slíkt samkomulag var gert 22. nóvember
1960 milli háskólans í Kaupmannahöfn og KonungsbókhlöSu. MeS samkomulaginu
myndaSist grundvöllur aS samvinnu milli KonungsbókhlöSu og ýmissa stofnunarsafna
viS Hafnarháskóla. Stofnanaþjónusta KonungsbókhlöSu annast samskiptin. í þessu
dæmi er aS vísu um tvær stofnanir aS ræSa, en KonungsbókhlaSa er í rauninni annaS
aSalsafn Hafnarháskóla í hugvísindagreinum (1).
Þótt reglur um samvinnu geti veriS mjög gagnlegar, leysa þær ekki allan vanda.
Mestu skiptir, aS góSur samstarfsvilji ríki milli starfsmanna stofnunar og aSalsafns.
Erik J. Knudtzon hefur komizt svo aS orSi um samvinnu og reglur:
„Margt af því, sem viS framkvæmum í Lundi, er eflaust hægt aS skrá sem reglur
og ákvæSi, og mörg þessara ákvæSa væru ugglaust beinlínis nytsamleg. ViS höfinn
þó ekki skeytt um aS ræSa slik hugsanleg ákvæSi, svo aS teljandi sé, aS sumu leyti
vegna þess, aS margt í starfi okkar verSur einfaldlega ekki orSaS í skýrum og ótví-
ræSum reglum. ViS höfum kastaS okkur út í hiS hagnýta starf í þeirri fullvissu, aS
markmiSiS eigi aS vera þaS aS láta allt í einum háskóla starfa sem eina heild, eftir