Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 179

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 179
STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA 179 6. NOKKRAR HUGSANLEGAR LAUSNIR I síðasta kafla var að því vikið, að engin ein lausn er til á vandamálinu hnilun og dreifing. Svo virðist, að á okkar dögum sé algjör hnitun jafnóhugsandi og algjör dreifing. Mikil fjölgun stofnunarsafna bendir til, hve hnituð aðalsöfn hafa verið vanmegnug þess að laga sig eftir hinni hröðu þróun í vísindastarfsemi undanfarin ár. Á hinn bóginn minna hin þýzku stofnunarsöfn okkur á ýmsa alvarlega annmarka, sem fylgja algjörri dreifingu. I lausnum þessa vanda verður því að taka tillit til sjónar- miða þeirra, sem aðhyllast dreifingu, og hinna, sem hlynntir eru hnitun. Verða nú nefndar nokkrar tegundir bókasafna, sem hafa þótt koma til greina sem hugsanlegar lausnir skipulagsvandans. Hér er aðeins um dæmi að ræða með stuttum skýringum. Ekki verður fjölyrt um kosti þeirra og galla. 1. Sviðgreind söfn (e. ‘divisional libraries’). Safninu er skipt eftir efni í stórar deildir. Hver deild tekur til sérstaks þekkingarsviðs og spannar margar skyldar fræði- greinar. Þannig gæti safnið t. d. skipzt í náttúruvísindadeild, félagsvísindadeild og hugvísindadeild. Sviðgreind söfn skiptast ekki í deildir eftir formi efnis. í hverri deild eru ekki aðeins bækur, heldur og tímarit, filmur, kort, bæklingar og ljósmyndir — eða aht það efni safnsins, sem telst til sérstaks þekkingarsviðs. Hver deild er venjulega undir stjórn sérmenntaðs bókavarðar. Gert er ráð fyrir, að allar deildirnar lúti einni stjórn. Ymis sameiginleg starfsemi - svo sem innkaup, skráning, útlán o. fl. - fer fram í sérstökum deildum. Er þessi tegund safna ekki óalgeng í Bandaríkjunum (6, s. 57- 58; 7, s. 44-45; 28, s. 146-147). 2. Deildarsöfn (n. ‘fakultetsbiblioteker’). Deildarsöfn geta að minnsta kosti verið með þrennum hætti. I jyrsta lagi geta þau verið eins og lýst var í kaflanum um skipu- lag háskólabókasafna í Frakklandi. Hið eiginlega háskólabókasafn skiptist þá í söfn fyrir hverja deild háskólans, og eitt deildarsafn tekur að sér hlutverk aðalsafns, um- sjón og samræmingu. í Frakklandi hafa stofnunarsöfnin þó ekki horfið, eins og fyrr sagði. / öðru lagi skiptist háskólabókasafnið í aðalsafn annars vegar og deildarsöfn hins vegar. Þá er gert ráð fyrir, að stofnunarsöfn séu fá eða engin. Þó hefur verið á það bent, að hætt sé við því, að stofnunarsöfn spretti upp jafnhliða deildarsöfnum í þessu kerfi (23, s. 49). í þriðja lagi eru deildarsöfn eins og þau tíðkast við Óslóar- háskóla. Hér er raunar ekki um venjuleg söfn að ræða, heldur eins konar miðstöð eða skrifstofu við hverja háskóladeild, svokallaða deildaþjónustu, sem deildarbóka- vörður sér um. Deildaþjónustan er tengiliður milli aðalsafns og stofnunarsafna hverrar deildar. Verður síðar vikið nánar að þessu kerfi (6, s. 57-59). 3. Aðalsafn og samsteypusöfn (n. ‘seksjonsbiblioteker’). Háskólabókasafnið skiptist í aðalsafn annars vegar og samsteypusöfn hins vegar. Samsteypusafn er safn, sem spannar skyldar fræðigreinar. Gæti það t. d. verið málvísindasafn, bókmenntasafn eða safn stærðfræðigreina. Hefur verið litið á safngerð þessa sem tilraun til að leysa af hólmi það kerfi aðalsafns og stofnunarsafna, sem ríkir á Norðurlöndum. Gætu stofn- unarsöfn þá sameinazt í samsteypusöfn. Ættu samsteypusöfnin að vera ódýrari í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.