Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 51
ISLENZK RIT 1969
indi flutt á fundi í L. R. liaustið 1966. Sér-
prentun úr Læknablaðinu, 55. árg., 3. hefti,
júní 1969. Reykjavík [1969]. (1), 75.-83. bls.
8vo.
Magnússon, SigríSur /., sjá Vernd.
Magnússon, Sigurður, sjá Iðnneminn; Víðsjá.
Magnússon, Sigurður A., sjá Áhrif alkóhóls;
Hlynur; Samvinnan.
Magnússon, Skúli, sjá Hugur og hönd.
Magnússon, Skúli, sjá Vegurinn og dygðin.
Magnússon, Sœvar, sjá Ostur og ostasala.
Magnússon, Tryggvi, sjá Jónsson, Stefán: „...
Segðu það bömum, segðu það góðum börn-
um . . .“
Magnússon, Valdimar J., sjá Oku-Þór.
Magnússon, Þröstur, sjá Bjarnason, Þórleifur:
íslandssaga II; Lestrarbók III, Skýringar við
III; Neisti; Réttur; Tómasson, Erling S.:
Landafræði I.
MÁL OG MENNING. HEIMSKRINGLA. Bóka-
skrá 1969. [Reykjavík 1969]. 16 bls. 8vo.
MALCOLM, MARGRET. Erfinginn. Frumtitill:
Mistress of Greylairds. (Skemmtisaga 13).
Reykjavík, Ugluútgáfan, 1969. 72 bls. 8vo.
Málið, sjá Ragnarsson, Baldur: Islenzk hljóð-
fræði (I).
Malm, Arne, sjá Ólafsson, Grétar og Ame Malm:
Handlæknisaðgerðir við hjartakveisu.
Malmberg, Eiísabeth P., sjá Hjúkrunarfélag ís-
lands, Tímarit.
Malmberg, Svend-Aage, sjá Haf- og fiskirann-
sóknir.
Man ég þann mann, sjá Bókin um Pétur Otte-
sen.
MANSÖNGUR eftir Hannes Þórðarson. [Lög
eftir ýmsa höfunda. Reykjavík 1969]. (4) bls.
Fol.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 21. árg.
Ritstj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík
1969. 26 tbl. Fol.
MAÓ TSE-TUNG. Kaflar úr ritum eftir * * * for-
mann. Brynjólfur Bjamason þýddi. Önnur útg.
Rauða kversins endurskoðuð. Breyttur titill
eftir ósk forlagsins í Peking. Titill á ensku:
Quotations from Chairman Mao Tse-tung.
Foreign Languages Press, Peking 1966.
Reykjavík, Heimskringla, 1969. XVI, 319 bls.
12mo.
Marelsson, Þorsteinn, sjá Neisti.
51
Maríasson, Jón, sjá Félagstíðindi Félags fram-
reiðslumanna.
MARKASKRÁ Austur-Húnavatnssýslu 1965. Við-
bætir við . . . [Akureyri 1969]. (2) bls. 8vo.
MARKASKRÁ Vestur-Skaftafellssýslu 1969. Sel-
fossi 1969. 84 bls. 8vo.
[MARKÚSSON], MARTEINN FRÁ VOGA-
TUNGU (1908-). Og maður skapast. Reykja-
vík, Ægisútgáfan, 1969. 183 bls. 8vo.
MARLITT, E. Heiðarprinsessan. Skáldsaga. Jón
Leví þýddi. [2. útg.] Sígildar skemmtisögur
Sögusafns heimilanna (4). (Káputeikning:
Auglýsingastofan hf. Gísli B. Bjömsson).
Reykjavík, Sögusafn heimilanna, 1%9. 256 bls.
8vo.
Marteinn jrú Vogatungu, sjá [Markússon], Mar-
teinn frá Vogatungu.
Matthíasson, Steinar, sjá Sunnudagsblað.
MATTHÍASSON, ÞORSTEINN (1908-). Ég
raka ekki í dag góði. Þættir úr þjóðlífinu.
Reykjavík, Bókaútgáfan Leiftur, 1969. 133 bls.
8vo.
— Gengin spor. Sagnaþættir, skráðir eftir fom-
urn og nýjum heimildum. Káputeikning:
Bjami Jónsson. Reykjavík, Bókaútgáfan
Fróði, 1969. 175 bls. 8vo.
— Ævintýraleg veiðiferð. Barnasaga. Reykjavík,
Prentverk h.f., 1969. 19 bls. 4to.
— sjá [Björnsson], Árni frá Kálfsá: Æviminn-
ingar.
MAURIER, DAPHNE DU. Rakel. Reykjavík,
Bókaútgáfan Ilildur, 1969. 158 bls. 8vo.
MAXWELL, ARTHUR S. Sögur Biblíunnar.
Meira en fjögur hundruð sögur í tíu bindum,
og taka þær yfir alla Biblíuna allt frá fyrstu
Mósebók til Opinberanarbókarinnar. Annað
bindi. Miklir menn til foma. Eftir * * * Berg-
steinn Jónsson þýddi. Allar myndir málaðar
af Herbert Rudeen, nema annað sé tekið fram.
Reykjavík, Bókaforlag Adventista, 1969. 192
bls. 8vo.
Mayrl, Willy, sjá Andersen, H. C.: Ljóti andar-
unginn.
MCCORMICK INTERNATIONAL 276. Meiri
ánægja minna strit. Reykjavík [1969]. (6)
bls. 4to.
MEÐHÖNDLUN VATNS Á GUFUKÖTLUM OG
HITAKERFUM. Bæklingur þessi er tekinn
saman af Óskari B. Bjarnasyni og Axel Carl-