Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 93
ÍSLENZK RIT 1944-1968
93
... 1967. [Offsetpr.t Akureyri [1967]. 16 bls.
8vo.
CALDWELL, E. Kvcnsami klerkurinn. Skáldsaga.
Reykjavík, Bókaútgáfan Valur, [1967]. 181 bls.
8vo.
CARMINA 1966. (MA). [Offsetpr.] Akureyri
[1966]. 239 bls. 8vo.
— 1967. (MA). [Offsetpr.] Akureyri 1967. 218
bls. 8vo.
CHRISTMAS, WALTER. Pétur Most. Þriðja bók:
Pétur konungur. Gísli Asmundsson þýddi. [2.
útg.] Bækurnar um Pétur Most: 3. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1968. 160 bls. 8vo.
DEPILL. 8. árg. Útg.: Starfsmannafélag Hóla.
Ritn.: Birgir Sigurðsson. Einar Helgason. Hall-
dór Magnússon. [Reykjavík] 1968. 1 tbl. (16
bls.) 8vo.
DIXON, FRANKLIN W. Frank og Jói og leynd-
armál gömlu myllunnar. Drengjabók með
myndum. (3). Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur h.f., 1968. 142 bls. 8vo.
EYJÓLFSSON, ÞÓRÐUR, hæstaréttardómari, dr.
juris. Þrír dómar eignaðir Ara lögmanni Jóns-
syni. Sérprentun úr Afmælisriti Ólafs Lárus-
sonar prófessors 1955. [Reykjavík 1955]. (1),
175.-194. bls. 8vo.
FÉLAG BYGGINGARIÐNAÐARMANNA ÁR-
NESSÝSLU. Lög Félags byggingariðnaðar-
manna Árnessýslu. (Reglugerð fyrir sjúkra-
styrktarsjóð F. B. Á.) Selfossi 1966. (1), 23
bls. 12mo.
FÉLAGSBRÉF TFÍ. Tæknifræðingurinn. 2. árg.
3. [Fjölr.] Reykjavík 1968. 1 h. 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI. Ársrit 1967-1968. [Málara-
sveinafélag Reykjavíkur]. MF.R. 40 ára. Ritn.:
Hjálmar Jónsson (ábm.), Rúnar Ágústsson, Elí
Gunnarsson. [Reykjavík 1968]. 43, (1) bls.
8vo.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1934. Þingeyj-
arsýslur. Mývatn. [Offsetpr.] Reykjavík 1968.
76 bls., 1 uppdr. 8vo.
FINGRALEIKFIMI 1. [Fjölr.] Reykjavík, Barna-
músíkskóli Reykjavíkur, [1958]. (14) bls.
Grbr.
FORINGINN. 6. árg. Reykjavík 1968. 4 h. 1. 9 h.
8vo.
FRUMATRIÐI í SKYNDIHJÁLP. [Fjölr.]
Reykjavík, Rauði Kross íslands, ál. 31, (1)
bls. 8vo.
FRYSTING MATVÆLA. Sigríður Kristjánsdóttir
húsmæðrakennari hefur búið þennan bækling
til prentunar. 3. útgáfa. [Lithopr.] Reykjavík,
Kvenfélagasamband íslands, 1968. (2), 48, (2)
bls. 8vo.
GAMBRI. 10. árg. Gefinn út í Menntaskólanum
á Akureyri. Ritstj.: Ragnar I. Aðalsteinsson
(1. tbl.), Jón Bjömsson (2. tbl.) Ritn.: Jón
Bjömsson (1. tbl.), Jósep Blöndal, Sigurgeir
Hilmar, Ragnar Aðalsteinsson (2. tbl.), Har-
aldur Blöndal (2. tbl.) Forsíðu teiknaði Jón
Þorsteinsson (1. tbl.) Auk hans teikna í blað-
ið: Atli R. Kristinsson. Sverrir Páll Erlends-
son, Finnur Birgisson (2. tbl.), Bjarni Daníels-
son (2. tbl.) Ábm.: Reynir Vilhjálmsson. [Off-
setpr.] Akureyri 1966. 2 tbl. 4to.
GARDNER, ERLE STANLEY. Leyndarmál stjúp-
dótturinnar. (Perry Mason). Þýðing: Anton
Kristjánsson. Bókin heitir á fmmmálinu: The
case of the stepdaughter’s secret. Vasaútgáfa.
Reykjavík, Offsetprent h.f., 1967. 203 bls.
8vo.
GLÓSUR í RAFMAGNSFRÆÐI OG RADÍÓ-
FRÆÐI. [Fjölr. Reykjavík ál.] (1), .19 bls.
8vo.
GREY-SKINNA. [Fjölr. Reykjavík, ál.] (4) bls.
8vo.
GUÐMUNDSSON, GILS. Færeyjar. Samið hefur
* * * Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1968. 213, (3) bls„ 32 mbl. 8vo.
HARALDSSON, GUÐMUNDUR. Ferðapistlamir.
[Fjölr.] Reykjavík 1968. (18) bls. 8vo.
IIELGASON, RAGNAR S. Haustvindar. Ljóð.
Reykjavík 1960. 80 bls., 1 mbl. 8vo.
HÉRAÐSBÓKASAFN NORÐUR-ÞINGEYINGA.
Bókaskrá til 31. desember 1963. [Offsetpr.]
Akureyri 1967. 204 bls. 8vo.
HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN. Árs-
skýrsla 1966. [Fjölr. Mbl. pr.] Sl. [1967]. (1),
47, (1) bls., 4 mbl. 4to.
HOLM, JENS K. Kim - sá hlær bezt sem síðast
hlær. Knútur Kristinsson íslenzkaði. Kim-bæk-
umar: 19. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., 1968. 125 bls. 8vo.
HOLT, VICTORIA. Frúin á Mellyn. Skúli Jens-
son íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Hildur,
1968. [Pr. á Akranesi]. 222 bls. 8vo.
HÖRPUSTRENGIR. Viðbætir við ... Sjö sálma-
lög. [Fjölr. Reykjavík 1968]. (7) bls. 4to.