Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 166
166
SKRÁNINGARREGLUR BÓKASAFNA
asta leiSin í þessu efni með tilliti til eSlilegs samstarfs safna virSist sú, aS rannsóknar-
bókasöfn haldi öll öSrum hættinum, en almenningsbókasöfn öll hinum. Þetta mætti
minna okkur á, í hverja sjálfheldu söfn geta komizt, þegar spjaldskrár þeirra vaxa, ef
ekki er gætt setnings og samræmis viS gerS þeirra. Þessir ólíku skráningarhættir valda
aS sjálfsögSu erfiSleikum viS frágang skráningarbókar, jafnvel kaflans um hókar-
lýsingu, þar sem varla er unnt aS koma því viS aS sýna skráS dæmi nema aS öSrum
hætlinum. ASaldæmasafn bókarinnar er hins vegar tvöfalt og sýnd þar hæSi tilhrigSin
viS skráningu sömu dæma, enda mun oft verSa leitaS til dæmasafnsins fyrst, þegar
leysa þarf skráningarvanda.
I skráningarbókinni er kafli um útlit spjalda og í honum fyrirsögn um uppsetningu
eSa fyrirkomulag spjaldtexta. Engin tilraun hefur veriS gerS, svo aS ég viti, til al-
þjóSlegrar samræmingar þessa atriSis. Segja má, aS á sumt sé raunar komin alþjóS-
leg hefS, svo sem skýra aSgreiningu höfuSs, aSaltexta og spjaldfótar, en aS sumu öSru
leyti hefur gætt ýmissa tilbrigSa. ÞaS er þó hin mesta nauSsyn, ekki sízt meS tilliti
til skráningarkennslu og samskrár, aS þetta atriSi sé samræmt í íslenzkum söfnum.
Skráningarnefnd velti fyrir sér ýmsum kostum í þessu efni og valdi fyrirkomulag sem
næst því, sem haft hefur veriS á spjaldtexta í Borgarbókasafni Reykjavíkur, en þar
hygg ég, aS sé ein allra vandaSasta höfundaskrá í íslenzku safni. Okkur þótti þessi
uppsetning hafa ólvíræSa kosti, þegar litiS væri á allt í senn, skýrleika, rökrétta bygg-
ingu spjaldtextans og nýtingu rúms á spjaldi.
Svo aS skráningarreglurnar í endanlegri gerS verSi sem hezt til þess fallnar aS
gegna hlutverki sínu, er þaS mikil nauSsyn, aS gott samstarf takist meS skráningar-
nefnd og notendum reglnanna, söfnunum sjálfum. Nefndin hefur fyrir sitt leyti viljaS
stuSla aS slíkri samvinnu. Þannig var haldinn fundur meS forráSamönnum stærstu
bókasafna í Reykjavík og þáverandi bókafulltrúa ríkisins um sjálft verkefniS, um þaS
bil er nefndin hóf starf. Sá fundur var haldinn til þess aS leita álits safnanna á þörf-
inni fyrir verkiS, og honum lyktaSi þannig, aS hvatt var til þess, aS þaS yrSi unniS.
í beinu framhaldi af þessu var svo sömu aSilum og raunar ýmsum fleiri söfnum sent
ljósrit af handriti skráningarnefndar, þegar hún hafSi á sl. vetri gengiS frá þeim hluta
verksins, sem nú er kominn út. AS liSnum mánaSarfresti var svo efnt til borSræSu-
fundar meS fulltrúum og forráSamönntnn þessara safna og þar fariS í saumana á
texta handritsins. Þetta gaf svo góSa raun, aS þaS er varla efamál, aS líkur háttur
verSi á hafSur, þegar kemur aS framhaldi verksins. Nú fá mun fleiri reglurnar í hend-
ur, er þær hafa veriS fjölritaSar, og nefndin væntir á sama hátt góSs samstarfs viS þá
og lýsir eftir athugasemdum um allt þaS, stórt og smátt, sem betur þykir mega fara.
Nefndin hefur reynt aS búa svo um hnúta í þessari bráSabirgSaútgáfu reglnanna, aS
þar mætti hæglega breyta, bæta viS eSa fella niSur, eftir því sem reynsla leiddi í ljós,
aS meS þyrfti.
Varla verSur sagt, aS mikil reynsla sé enn fengin af notkun skráningarbókarinnar,
enda handritiS veriS í fárra höndum. Þó er hún nokkur. í Háskólabókasafni hafa regl-
urnar veriS teknar í nolkun, og í Landsbókasafni stendur þaS til. Landshókasafn lagSi