Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 166

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 166
166 SKRÁNINGARREGLUR BÓKASAFNA asta leiSin í þessu efni með tilliti til eSlilegs samstarfs safna virSist sú, aS rannsóknar- bókasöfn haldi öll öSrum hættinum, en almenningsbókasöfn öll hinum. Þetta mætti minna okkur á, í hverja sjálfheldu söfn geta komizt, þegar spjaldskrár þeirra vaxa, ef ekki er gætt setnings og samræmis viS gerS þeirra. Þessir ólíku skráningarhættir valda aS sjálfsögSu erfiSleikum viS frágang skráningarbókar, jafnvel kaflans um hókar- lýsingu, þar sem varla er unnt aS koma því viS aS sýna skráS dæmi nema aS öSrum hætlinum. ASaldæmasafn bókarinnar er hins vegar tvöfalt og sýnd þar hæSi tilhrigSin viS skráningu sömu dæma, enda mun oft verSa leitaS til dæmasafnsins fyrst, þegar leysa þarf skráningarvanda. I skráningarbókinni er kafli um útlit spjalda og í honum fyrirsögn um uppsetningu eSa fyrirkomulag spjaldtexta. Engin tilraun hefur veriS gerS, svo aS ég viti, til al- þjóSlegrar samræmingar þessa atriSis. Segja má, aS á sumt sé raunar komin alþjóS- leg hefS, svo sem skýra aSgreiningu höfuSs, aSaltexta og spjaldfótar, en aS sumu öSru leyti hefur gætt ýmissa tilbrigSa. ÞaS er þó hin mesta nauSsyn, ekki sízt meS tilliti til skráningarkennslu og samskrár, aS þetta atriSi sé samræmt í íslenzkum söfnum. Skráningarnefnd velti fyrir sér ýmsum kostum í þessu efni og valdi fyrirkomulag sem næst því, sem haft hefur veriS á spjaldtexta í Borgarbókasafni Reykjavíkur, en þar hygg ég, aS sé ein allra vandaSasta höfundaskrá í íslenzku safni. Okkur þótti þessi uppsetning hafa ólvíræSa kosti, þegar litiS væri á allt í senn, skýrleika, rökrétta bygg- ingu spjaldtextans og nýtingu rúms á spjaldi. Svo aS skráningarreglurnar í endanlegri gerS verSi sem hezt til þess fallnar aS gegna hlutverki sínu, er þaS mikil nauSsyn, aS gott samstarf takist meS skráningar- nefnd og notendum reglnanna, söfnunum sjálfum. Nefndin hefur fyrir sitt leyti viljaS stuSla aS slíkri samvinnu. Þannig var haldinn fundur meS forráSamönnum stærstu bókasafna í Reykjavík og þáverandi bókafulltrúa ríkisins um sjálft verkefniS, um þaS bil er nefndin hóf starf. Sá fundur var haldinn til þess aS leita álits safnanna á þörf- inni fyrir verkiS, og honum lyktaSi þannig, aS hvatt var til þess, aS þaS yrSi unniS. í beinu framhaldi af þessu var svo sömu aSilum og raunar ýmsum fleiri söfnum sent ljósrit af handriti skráningarnefndar, þegar hún hafSi á sl. vetri gengiS frá þeim hluta verksins, sem nú er kominn út. AS liSnum mánaSarfresti var svo efnt til borSræSu- fundar meS fulltrúum og forráSamönntnn þessara safna og þar fariS í saumana á texta handritsins. Þetta gaf svo góSa raun, aS þaS er varla efamál, aS líkur háttur verSi á hafSur, þegar kemur aS framhaldi verksins. Nú fá mun fleiri reglurnar í hend- ur, er þær hafa veriS fjölritaSar, og nefndin væntir á sama hátt góSs samstarfs viS þá og lýsir eftir athugasemdum um allt þaS, stórt og smátt, sem betur þykir mega fara. Nefndin hefur reynt aS búa svo um hnúta í þessari bráSabirgSaútgáfu reglnanna, aS þar mætti hæglega breyta, bæta viS eSa fella niSur, eftir því sem reynsla leiddi í ljós, aS meS þyrfti. Varla verSur sagt, aS mikil reynsla sé enn fengin af notkun skráningarbókarinnar, enda handritiS veriS í fárra höndum. Þó er hún nokkur. í Háskólabókasafni hafa regl- urnar veriS teknar í nolkun, og í Landsbókasafni stendur þaS til. Landshókasafn lagSi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.