Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 23
ÍSLENZK RIT 1969
23
CARMINA 69. [Akureyri] 1969. 219 bls. 8vo.
CAVLING, IB HENRIK. Örlagaleiffir. Gísli ÓI-
afsson íslenzkaði. Bókin heitir á frummálinu:
Askepot. Gefiff út með leyfi höfundar. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Hiidur, 1969. 220 hls.
8vo.
CHAPLIN, CHARLES. Líf mitt og leikur. Fyrri
hluti. Loftur Guffinundsson þýddi. Titil- og
káputeikning: Atli Már [Arnason]. Bókin er
þýdd eftir „My Autobiography". Reykjavík,
Ægisútgáfan, 1969. [Pr. í Hafnarfirffi]. 217
bls., 8 mbl. 8vo.
CHARLES, THERESA. Hjónaband í hættu.
Andrés Kristjánsson íslenzkaffi. Bókin heitir
á frummálinu: How much you mean to me.
Hafnarfirði, Skuggsjá, 1969. [Pr. á Akranesi].
182 bls. 8vo.
CHRISTIE, AGATHA. Örlagastundin. Þýðandi:
Anna J. Kristjánsdóttir. Vasasögurnar: 4. Bók-
in heitir á frummálinu: Towards zero. Kefla-
vík, Vasaútgáfan, 1969. 223 bls. 8vo.
Clausen, Andri, sjá Kópur.
CLAUSEN, OSCAR (1887-). Aftur í aldir. I.
Sögur og sagnir úr ýmsum áttum. Safnað hefir
* * * [2. útgáfa aukin]. Ilafnarfirði, Skuggsjá,
1969. [Pr. í Reykjavík]. 232 bls. 8vo.
Clausen, Örn, sjá Helgason, Frímann: Fram til or-
ustu.
COLETTE. Gigi. Höfundur: *** Þýffandi: Unn-
ur Eiríksdóttir. llafnarfirffi, Bókaútgáfan Snæ-
fell, 1969. 84 bls., 8 mbl. 8vo.
COLLINGWOOD, W. G. Á söguslóðum. Nokkrar
myndir úr Islandsför sumarið 1897. Haraldur
Hannesson ritaði um höfundinn og annaðist
útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóffs, 1969. 64, (3) bls., 27 mbl., 1 uppdr.
4to.
COOPER, J. F. Hjartarbani. Helgi H. Jónsson ís-
lenzkaði. Titill á frummáli: The Deerslayer.
Hjartarbani kom út í íslenzkri þýffingu árið
1945. Þýðanda var ekki getið. Sígildar sögur
Iðunnar 15. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jó-
hannsson, 1969. 186, (2) bls. 8vo.
CROMPTON, RICHMAL. Grímur í sjávarháska.
Eftir * * * Guðrún Guðmundsdóttir íslenzk-
aði. Á frummálinu er heiti bókarinnar: Still
William. Síðari hluti. Bókin er þýdd með leyfi
höfundar. Reykjavík, Setberg, 1969. 132 bls.
8vo.
CUNNINGHAM, C.V. Sally. Þýðandi: Margrét
Friðjónsdóttir. (Skemmtisaga 14). Reykjavík,
Ugluútgáfan, 1969. 76 bls. 8vo.
CURTIS, MARJORIE. Hjúkrunarkona á flótta.
Hersteinn Pálsson þýddi. Bókin lieitir á frum-
málinu: Staff Nurse at Melford. Reykjavík,
Ingólfsprent hf., 1969. 152 bls. 8vo.
Daðason, Sigfús, sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
DAGBJARTSSON, BJÖRN, efnaverkfræðingur
(1937-). Rannsóknir á skelfiski meff tilliti til
hugsanlegrar skelfiskeitrunar sumariff 1969.
Frá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Sér-
prentun úr 22. tbl. Ægis 1969. [Reykjavík
1969]. 4 bls. 4to.
— og GUÐLAUGUR HANNESSON, gerlafræð-
ingur (1936-). Tilraunir með snögghitun á
humarhölum. Frá Rannsóknastofnun fiskiðn-
aðarins. Sérprentun úr 2. tbl. Ægis 1969.
[Reykjavík 1969]. 3 bls. 4to.
DAGSBRÚN. Félagsblaff Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar (2. tbl.) 1. árg. 22. árg. Útg.:
Verkamannafélagið Dagsbrún. Ábm.: Guðm.
J. Guðmundsson (2. tbl.) Reykjavík 1969. 2
tbl. 8vo og 4to.
DAGUR. 52. árg. Ritstj. og ábm.: Ehlingur
Davíffsson. Akureyri 1969. 53 tbl. -þ jólabl. (32
bls. 4to). Fol.
Daníelsdóttir, Elín Birna, sjá Hjúkrunarfélag Is-
lands, Tímarit.
DANÍELSSON, BJÖRN (1920-). Dýrabókin.
Reykjavík, Barnablaðiff Æskan, 1969. (34)
bls. 4to.
— Tröllið í sandkassanum. Eftir * * * Sigrid
Valtingojer teiknaði myndimar og sagði fyrir
um útlit bókarinnar. Reykjavík, Iðunn, Valdi-
mar Jóhannsson, 1969. 29, (3) bls. 8vo.
— sjá Norffanfari.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910-). Dun-
ar á eyrum. Ölfusá - Sog. Jón Affalsteinn
Jónsson annaðist útgáfuna og las prófarkir.
Tómas Tómasson teiknaði hlífðarkápu.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guffjóns Ó. Guffjóns-
sonar, 1969. 426 hls., 2 mbl. 8vo.
— sjá Suðurland; Táningurinn.
Daníelsson, Helgi, sjá International Police As-
sociation.
Daníelsson, Þórir, sjá Ný útsýn; Réttur.
DANSKIR OG ENSKIR LANDSPRÓFSSTÍLAR.