Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 57
ISLENZK RIT 1969
PÁLSSON, HERSTEINN (1916-). Siggi flug.
Endurminningar fyrsta íslenzka atvinnuflug-
mannsins. [SigurSur Jónsson]. * * * skráði.
Hafnarfirði, Skuggsjá, 1969. [Pr. í Reykja-
vík]. 270 bls., 10 mbl. 8vo.
— sjá Bókin um Pétur Ottesen; Curtis, Marjorie:
Hjúkrunarkona á flótta; Hailey, Arthur:
Gullna farið; Montgomery, Ruth: I leit að
sannleikanum; Morris, Desmond: Mannabúr-
ið.
Pálsson, 01., sjá Tígulgosinn.
PÁLSSON, SIGURÐUR (1936-). Á förnum vegi.
Umferðarleiðbeiningar handa 6-9 ára börnum.
Gefið út í samráði við Umferðarmálaráð.
Teikningar: Baltasar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka. [1969]. 62 bls. 8vo.
— sjá Jónsson, Jón Oddgeir: Umferðarbókin.
Pálsson, Sigurður L., sjá Pretorius, Stanley H.,
Sigurður L. Pálsson: Ágrip enskrar málfræði.
PARÍS, BORG GLEÐINNAR. Reykjavík, Forum,
1969. [Pr. á AkureyriL 158 bls. 8vo.
PÁSTOVSKÍ, KONSTANTÍN. Mannsævi. Fár-
viðri í aðsigi. Eftir * * * Halldór Stefánsson
íslenzkaði. Reykjavík, Heimskringla, 1969. 264
bls. 8vo.
Pétursdóttir, Kristín H., sjá Húsfreyjan.
PÉTURSDÓTTIR, MARÍA (1919-). Hjúkrun-
arsaga. * * * tók saman. Reykjavík, á kostnað
höfundar, 1969. 269 bls., 36 mbl. 8vo.
Pétursson, Ágúst, sjá Skutull.
Pétursson, Björn, sjá Framtak.
Pétursson, Guðm., sjá Víkingur.
Pétursson, Halldór, sjá Aðalsteinsson, Pétur:
Bóndinn og landið; Einarsson, Ármann Kr.:
Gullroðin ský; Gíslason, Jón: Þýzkunámsbók;
Jónasson, Frímann: Landið okkar; Jónsdóttir,
Ölöf: Hestastrákarnir og dvergurinn; Jónsson,
Stefán: Eitt er landið II; Lestrarbók III, Skýr-
ingar við III; Thorarensen, Þorsteinn: Mór-
alskir meistarar; Veiðimaðurinn; Þorkelsson,
Sigurbjörn: Himneskt er að lifa III.
Pétursson, Hannes, sjá Skagfirðingabók.
Pétursson, Jón Birgir, sjá Vísir.
[PÉTURSSON], KRISTINN REYR (1914-).
Leikrit og Ijóð. Ritsafn. Kápa: Höfundur.
Reykjavík 1969. 477, (1) bls. 8vo.
Pétursson, Lárus, sjá Harðjaxl.
PÉTURSSON, SIGURÐUR H. (1907-). Bókin
57
unt fiskinn. Reykjavík, Fiskifélag Islands,
1969. 207, fl) bls., 1 uppdr. 8vo.
— Val og mat á vatnsbólum. Sérprentun úr 20.
tbl. Ægis 1969. [Reykjavík 1969]. 4 bls. 4to.
— sjá Nefndarálit unt aukna fjölbreytni í frarn-
leiðslu sjávarafurða.
PIKE, JAMES A., DIANE KENNEDY. Hinum
megin grafar. Reynsla mín af dulrænum fyrir-
bærum. Eftir * * * ásamt * * * Sveinn Víking-
ur íslenzkaði. Frumtitill: The other side.
Reykjavík, Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1969.
242 bls. 8vo.
PLAIN, BELVA. Krákustígar ástarinnar. Eftir
* * * Hafnarfirði, Bókaútgáfan Rauðskinna,
1969. 76, (1) bls. 8vo.
PÓSTMANNABLAÐIÐ. 10. árg. Útg.: Póstmanna-
félag Islands. Ritstj.: Lúðvíg Thorberg Helga-
son (1. tbl.) Ritn. (2. tbl.): Lúðvíg T. Helga-
son, formaður, Pétur Eggertsson, ritari, Gylfi
Gunnarsson, prófarkalesari. Reykjavík 1969. 2
tbl. (94, 19 bls.) 4to.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1969. 12 tbl. 4to.
POULSEN, ERLING. Einkaritari læknisins. Anna
Jóna Kristjánsdóttir íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu: Lægesekretæren. Keflavík, Grá-
gás, 1969. 191 bls. 8vo.
PRENTNEMINN. Blað Prentnemafélagsins í
Reykjavík. 13. árg. Ritstj.: Þorsteinn Vetur-
liðason. Ritn.: Matthías Gunnarsson, Svein-
bjöm Stefánsson og Þorsteinn Veturliðason.
Ábm.: Magnús Einar Sigurðsson. Umbrot og
útlit: Ámi Sörensen og Magnús Einar Sigurðs-
son. Reykjavík 1969. 1 tbl. (15 bls.) 4to.
PRETORIUS, STANLEY H., B.A., M.A., SIG-
URÐUR L. PÁLSSON, B.A. Honours, M.A.
(1904-1964). Ágrip enskrar málfræði. Akur-
eyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, [1969].
(8) bls. 8vo.
PRÓFSPURNINGAR OG SVÖR; Ökukennslan
hf. [Reykjavík 1969]. (1), 15 bls. 4to.
PROLE, LOZANIA. „Eg kem í kvöld“. Axel
Thorsteinson þýddi úr ensku. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Rökkur, 1969. 247 bls. 8vo.
Proppé, Ólajur, sjá Fjarðarfréttir.
PUNKTAR. Málgagn stuðningsmanna Verðandi
við kosningar til S. F. H. f. 1969. [Fjölr.]
Reykjavík 1969. 3 tbl. 4to.