Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 56
56
ÍSLENZK RIT 1969
björn Bjömsson. [Fjölr. Reykjavík] 1969. (7),
50 bls., 36 uppdr. 4to.
— Raforkudeild. Aðgerífarannsóknir á nýtingu
fallvatna á Efra-Þjórsársvæði. Bráðabirgðayfir-
lit um orkuvinnslugetu virkjana í Tungnaá.
Eftir Helga Sigvaldason. [Fjölr. Reykjavík]
1969. (1), 4 bls., 3 tfl. og uppdr. 4to.
— — Borroboranir við Sultartanga 1967 og 1968,
eftir Pál Ingólfsson. [Fjölr.] Reykjavík 1969.
(2) , 8, (1), 6 bls., 30 uppdr. 4to.
— — Jarðfræði Haukholtasvæðis við Hvítá. With
an English Summary. Eftir Birgi Jónsson.
[Fjölr.] Reykjavík 1969. (3), 26, 12 bls., 10
uppdr. 8vo.
— — Nokkrar athuganir á borkrónuendingu og
borkrónukostnaði eftir Pál Ingólfsson. [Fjölr.
Reykjavík] 1969. (1), 3, (6) bls., 4 uppdr. 4to.
— — Varmatap frá straumvötnum. Mælingar í
Korpu haustið 1968 eftir Sigmund Freysteins-
son. Heat loss from rivers. Measurements in a
small river 1968. Witli a Summary in English.
[Fjölr.] Reykjavík 1969. (1), 14, 2 bls., 11 tfl.
og uppdr. 4to.
— — Þórisvatnsmiðlun. Sérstök frumáætlun.
[Fjölr.] Reykjavík 1969. (3), 17 bls., 5 uppdr.
4to.
— Vatnamælingar. National Energy Authority.
Hydrological Survey. Vatnasvið Islands. Ice-
land’s drainage net. [Fjölr.] Reykjavík 1969.
(3) , 92 bls., 1 uppdr. Grbr.
— Virkjun Tungnaár við Hrauneyjafoss. Áætlun
um 135 MW virkjun. [Fjölr. Reykjavík] 1969.
(2), 28 bls., 6 uppdr. 4to.
Ormsson, Ólafur, sjá Neisti.
Oslcar ASalsteinn, sjá [Guðjónsson], Oskar Aðal-
steinn.
Óskarsdóttir, Lilja, sjá Hjúkrunarfélag Islands,
Tímarit.
Óskarsson, Einar, sjá 28. september.
Óskarsson, Jón, sjá Haukur.
ÓSKARSSON, MAGNÚS. Vaxandi skammtar af
fosfóráburði á nýræktaða mýri. Sérprentun úr
Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands 2. hefti
1969. [Akureyri 1969]. (1), 7.-30. bls. 8vo.
Óskarsson, Þorsteinn, sjá Réttur.
OSMENT, R. M. Frá kommúnisma til Krists.
Benedikt Amkelsson þýddi. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur hf., 1969. 32 bls. 8vo.
OSTA FONDUE. Reykjavík, Osta- og smjörsalan
s/f, [1969]. (6) bls. 8vo.
OSTA- OG SMJÖRSALAN S/F. Reksturs- og
efnaltagsreikningur hinn 31. deseinber 1968.
Reykjavík [1969]. (10) bls. 8vo.
OSTUR OG OSTASALA. Texti: Sævar Magnús-
son. Reykjavík, Osta- og smjörsalan s/f,
[1969]. (2), 16 bls. 8vo.
Ottesen, Pétur, sjá Bókin um Pétur Ottesen;
Kjaran, Birgir: Sérprentun úr bókinni Man
ég þann mann - Bókin um Pétur Ottesrn.
OTTÓSSON, RÓBERT ABRAHAM (1912-).
Ein f0gur Saung Vijsa . . . Sérprent úr Af-
mælisriti Jóns Helgasonar 30. júní 1969.
[Reykjavík 1969]. (1), 251.-259. bls. 8vo.
PÁLMASON, FRIÐRIK (1935-) og GUNNAR
ÓLAFSSON (1934— ). Næringargildi og efna-
ntagn töðunnar 1968. Sérprentun úr Frey nr.
2, 1969. Reykjavík [1969]. 8 bls. 4to.
Pálmason, Friðrik, sjá íslenzkar landbúnaðar-
rannsóknir.
Pálmason, Guðmundur, sjá Orkustofnun: Jarð-
hitadeild.
PÁLMASON, ÓLAFUR (1934- ). Minnisverð tíð-
indi og Eftirmæli átjándu aldar. Úr Árbók
Landsbókasafns 1968. Sérprent. [Reykjavík
1969]. 6 bls. 4to.
Pálsdóttir, Kristin, sjá Hjúkrunarfélag Islands,
Tímarit.
Pálsdóttir, Margrét, sjá Fermingarbarnabluðið í
Keflavík og Njarðvíkum.
Pálsdóttir, Vigdís, sjá Hugur og liönd.
Pálsson, Björn, sjá Stúdentablað.
PÁLSSON, EINAR (1925-). Baksvið Njálu.
Rætur íslenzkrar menningar. Fé. Eftir * * *
Myndirnar í bókinni gerði ameríski teiknarinn
Daniel Sullivan eftir frumdrögunt höfundar.
Reykjavík, Mímir, 1969. 228, (1) bls. 8vo.
PÁLSSON, GARÐAR (1922-). Eldvamir. ***
skipherra tók saman og ]iýddi. Kápumynd:
Ólafur Þ. Thorlacius, sjókortateiknari. [Offset-
pr.] Reykjavík 1969. (143) bls. 4to.
Pálsson, Gísli, sjá Skuggsjá M. L. ’69.
Pálsson, Halldór, sjá Búnaðarrit; Frá fjárræktar-
búinu á Hesti; Freyr; íslenzkar landbúnaðar-
rannsóknir.
Páísson, Hannes, sjá Jólapósturinn.