Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 126

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 126
126 MENNTUN BÓKAVARÐA Meðan félagið hélt fast við þessa tilhögun, átti háskólanám í greininni erfitt uppdrátt- ar. Sérstöðu hafði þó University College í London að þessu leyti, sem hóf bókavarðar- kennslu árið 1919. Eftir síðari heimsstyrj öldina fjölgaði skólum, þar sem nemendum var gert skylt að gefa sig óskipta að bókavarðarnáminu, og árið 1964 setti félagið upp námsskrá, sem miðast nær eingöngu við slíkt skólahald, og má nú heita, að hinn eldri háttur að stunda nám samhliða vinnu, sé úr sögunni. Próf í greininni voru þó enn samkvæmt þessari námsskrá nær einvörðungu á vegum félagsins, en það tók upp frá þessu að fá háskólum heimild til að veita eigin prófgráður í bókasafnsfræði, og hefur nú a. m. k. einn tugur háskóla í Bretlandi þann hátt á. Sumir þessara háskóla veita einungis viðtöku til bókavarðarnáms fólki, sem áður hefur lokið a. m. k. B.A.-prófi eða sam- bærilegum prófum. Hefur bókavarðarmenntun í Bretlandi náð svo miklum sveigjan- leika á þessu tímabili, að ósambærilegt er við það, sem áður var. En menn velta nú fyrir sér, hvernig afskipti hrezka bókavarðafélagsins af bóka- varðarmennlun þróist á næsta áratug. Hugsanlegt er, að félagið hætti að gangast fyrir prófum sjálft, en veiti hins vegar einstökum skólum viðurkenningu að hinum banda- ríska hætti. Sumir telja, að eðlilegasti háttur á afskiptum bókavarðasamtaka af menntun stétt- arinnar liggi einhvers staðar á milli þeirrar tiliiögunar, sem í Bretlandi tíðkast annars vegar og Bandaríkjunum hins vegar. Báðar þessar þjóðir hafa haft áhrif á tilhögun bókavarðarmenntunar með öðrum þjóðum, einkum hinum enskumælandi. Þannig hafa Suður-Afríka og Ástralía skipað málum að hinum hrezka hætti lengst af, þ. e. að veita hverjum einstaklingi prófviðurkenningu, en báðar þjóðirnar hneigjast nú til hins bandaríska háttar að viðurkenna skólana og láta þá sjálfa um prófin. Indverj- ar hafa fylgt dæmi Bandaríkj amanna í aðalatriðum, en samtök bókavarða þar eru veikari en svo, að þau veiti sambærilegt aðhald. Af þessu hraflkennda yfirliti sést, að bókavarðarmenntun hefur í mörgum þeim löndum, sem næst okkur standa, eflzt til mikilla muna hin síðari ár og víða færzt í auknum mæli inn í háskólana eða a. m. k. á akademískan grundvöll. Þegar af þeirri ástæðu verður að telja, að rétt sé stefnt með því að láta bókasafnsfræðina þróast hér áfram sem háskólagrein. Ég tel einnig, að hægara sé að vinna greininni álit og viður- kenningu innan Háskólans en utan hans. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir þvi, að bókasafnsstörf hafa verið og eru raunar enn stórlega vanmetin hér á landi, og mörgum kemur á óvart, að slík störf krefjist bóklegs sérnáms. Ég held, að viðurkenn- ing námsins sem háskólagreinar verði frekar til þess, að gott fólk skrái sig til náms í greininni, einkum þar eð kostur er á samvali við aðrar greinar. Sumir hefj a e. t. v. námið af nokkurri rælni eða forvitni eða þá einfaldlega til að afla sér stiga til fyll- ingar B.A.-prófi, en ég held ég megi segja, að sumt af því fólki hafi fengið áhuga á bókasafnsstörfum við nánari kynni og muni reynast bókasöfnunum góðir liðsmenn. Fyrstu árin, sem kostur var á bókavarðarnámi hér, voru nemendur jafnan mjög fáir, en allra síðustu ár hefur þeim fjölgað verulega, enda almennt mikil stúdenta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.