Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 59
ÍSLENZK RIT 1969
59
Rendboe, L., sjá Varðturninn.
RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 52. árg.
Ritstj.: Einar Olgeirsson. Ritn.: Arni Björns-
son, Eyjólfur Arnason, Hjalti Kristgeirsson,
Jóhann Páll Arnason, Loftur Guttormsson,
Magnús Kjartansson, Ólafur Einarsson, Svavar
Gestsson. Meðstarfsmenn: Adda Bára Sigfús-
dóttir, Asgeir Bl. Magnússon, Asgeir Svan-
bergsson, Björn Jónsson, Haukur Helgason,
Páll Bergþórsson, Páll Theodórsson, Sigurður
Ragnarsson, Sverrir Kristjánsson, Tryggvi
Emilsson, Þórir Daníelsson. Umbrot: Ólafur
Einarsson, Þorsteinn Óskarsson. Káputeikn-
ing: Þröstur Magnússon, Auglýsingastofan
Argus. Reykjavík 1969. 4 h. (188, (8) bls.)
8vo.
REYFARINN. Nr. 41—45. Útg.: Bókamiðstöðin.
Reykjavík [1969]. 5 h. 4to.
REYKHOLT. Héraðsskólinn í . . . 1968-1969.
Reykjavík 1969. (22), 112 bls. 8vo.
REYKJAVÍK. Björn Th. Björnsson, ritun. Leifur
Þorsteinsson, Ijósmyndun. Gísli B. Bjömsson,
teiknun. Reykjavík, Heimskringla, 1969. [Pr.
í HollandiL 134 bls. 4to.
— íbúaskrá ... 1. desember 1968. [Fjölr.]
Reykjavík, Hagstofa Islands fyrir hönd Þjóð-
skrárinnar, í maí 1969. 10, 1330 bls. 4to.
— Skatta- og útsvarsskrá . . . 1969. [Offsst-fjölr.]
Reykjavík [1969]. (4), 708, (1), 76 bls. Grbr.
REYKJAVÍKURBORG. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1969. [Fjölr. Reykjavík 1969]. 40 bls. 8vo.
— Reglur um sambýlishætti fyrir íbúðarhúsnæði
Reykjavíkurborgar að Irabakka 2-16. Reykja-
vík 1969. (4) bls. 8vo.
— Reikningur . . . árið 1968. Reykjavík 1969.
350 bls. 4to.
REYKJAVÍKURGANGA 1969. Áb. Leifur Jóels-
son. Reykjavík, Æskulýðsfylkingin, Félag rót-
tækra stúdenta, [1969]. (4) bls. 4to.
Reynis, Jósef, sjá Árbók 1968.
Reynisson, Árni, sjá Junior Chamber Island.
Ríkarðsdóttir, Olöf, sjá Sjálfsbjörg.
Ríkharðsdóttir, Málfríður Hrönn, sjá Skólablaðið.
Rinrik, Roald, sjá Ungbamabókin.
RIT HANDRITASTOFNUNAR ÍSLANDS. III.
Laurentius saga biskups. Árni Bjömsson bjó
til prentunar. Reykjavík 1969. LXXIV, (2),
155 bls. 8vo.
RITHÖFUNDASAMBAND ÍSLANDS. Tillögur
að ályktun um hagsmunamál íslenzkra rithöf-
unda. [Reykjavík 1969]. 4 bls. 4to.
Róbertsson, Kristján, sjá Læknaneminn.
ROBINS, DENISE. Aðeins draumar rnínir. Valg.
Bára Guðmundsdóttir þýddi. Bókin heitir á
fmmmálinu: Only my dreams. Reykjavík,
Ægisútgáfan, 1969. 200 bls. 8vo.
— Stefnumót í Monte Carlo. Þýðandi: Anna Jóna
Kristjánsdóttir. Ástarsögurnar: 7. Bókin heitir
á frummálinu: Meet me in Monte Carlo. Kefla-
vík, Vasaútgáfan, 1969. 152, (4) bls. 8vo.
— Þegar kona elskar. Þýðandi: Anna Jóna
Kristjánsdóttir. Ástarsögurnar: 5. Bókin heitir
á fmmmálinu: When a woman loves. Kefla-
vík, Vasaútgáfan, 1969. 153, (7) bls. 8vo.
ROLAND, SID. Pipp leitar að fjársjóði. VI. Jón-
ína Steinþórsdpttir íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu: Lille Pip som skattsökare.
Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1969. [Pr. á
AkureyriL 123 bls. 8vo.
RÓTARÝKLÚBBUR REYKJAVÍKUR (Rotarj'
club of Reykjavík). Stofnaður 13. september
1934. 126. umdæmi í Rotary Intemational.
[Reykjavík 1969]. 28 bls. 12mo.
Rudeen, Herbert, sjá Maxwell, Arthur S.: Sögur
Biblíunnar II.
Riiggeberg, Gustav, sjá Ebeling, Hans: Ferð til
fortíðar.
Rumer, Jurij, sjá Landau, Lev, og Jurij Rumer:
Hvað er afstæðiskenningin?
Runólfsdóttir, Sólveig, sjá Framsýn.
RUNÓLFSSON, MAGNÚS (1910-). Við ferm-
ingu. Prédikun flutt af séra * * * [Reykjavík]
1969. 8 bls. 12mo.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 66. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norðurlands.
Ritstj.: Jóhannes Sigvaldason. Akureyri 1969.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 17. árg. 1969.
Útg. og ritstj.: Sigurður Guðmundsson.
Reykjavík 1969. 8 tbl. ((4), 124 bls.) 4to.
Rögnvaldsson, Magnús, sjá Skaginn.
RÖKKUR. Nýr flokkur. I; II. Útg.: Bókaútgáfan
Rökkur. Stofnað í Winnipeg 1922. Reykjavík
1969. 2 h. ((2), 52, (1); 48 bls. 8vo.
S-, H., sjá H.W. Á. og H. S.: Er Biblían Guðs-
orð?
Saarela, Kerttu, sjá Lodin, Nils: Árið 1968.