Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 96
96
ÍSLENZK RIT 1944-1968
maí 1965. [Offsetfjölr.] Akureyri 1965. 53 bls.
4to.
RAFVEITA SELFOSS. Gjaldskrá ... [Selfossi
1968]. (4) bls. 8vo.
RAGNARSSON, ÓMAR. Barnavísur * * * Mynd-
skreyting: Þorsteinn Eggertsson. Reykjavík,
Bókaútgáfan Hrafnar, 1968. (24) bls. 4to.
RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS. Skýrsla
um ... 1934-1959. Reykjavík, Skrifstofa ríkis-
spítalanna, 1962. 115 bls. 8vo.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Leiðbeiningar fyrir
væntanlega kennara í frumatriðum skyndi-
hjálpar. Tekið saman af Dr. med. M. Andreas-
sen yfirlækni, dr. med. K. Henningsen, H.
Reeds Funder námsbúðastjóra, Johs. Pedersen
lækni og H. Tramsen héraðslækni. [Fjölr.]
Reykjavík, Rauði Kross íslands, [1968]. 56
bls. 8vo.
REYKJAVÍKURBORG. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1966. [Fjölr. Reykjavík 1966]. 41 bls. 4to.
REYKJAVÍKURBÆR. Fjárhagsáætlun fvrir ...
árið 1953. [Reykjavík 1953]. 32 bls. 4to.
ROCHESTER, E. Leyndardómur Bláu lugtarinn-
ar. Sakamálasaga. Akurevri, Bókaútgáfan Sind-
ur h.f., 1966. 82 bls. 8vo.
ROKKARNIR ERU ÞAGNAÐIR. ísl. alþýðulag,
radds.: Emil Thoroddsen. [Fjölr. Reykjavík
1968]. (3) bls. 4to.
RUNÓLFSSON, MAGNÚS. Við fermingu. Pré-
dikun flutt af séra * * * [Reykjavík] 1968. 8
bls. 12mo.
RÆKTUNARSAMBAND FLÓA OG SKEIÐA.
Ársreikningur 1967. [Selfossi 1968]. (6) bls.
4to.
SELFOSSHREPPUR. Útsvarsskrá ... 1967. Sel-
fossi, Lionsklúbbur Selfoss, [1967]. 54, (2) bls.
8vo.
— Útsvarsskrá ... 1968. Selfossi, Lionsklúbbur
Selfoss, [1968]. 53, (3) bls. 8vo.
SIGURÐSSON, ÁRSÆLL. Móðurmál. Námsbók
lianda barnaskólum. Teikningar í samráði við
höfund: Baltasar. Prentað sem handrit. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1967]. 96 bls. 8vo.
[SIGURÐSSON], EINAR BRAGI. Hreintjarnir.
Ljóð 1950-1960. [1. útg.] Reykjavík, 7. 11.
1960. (51) bls. Grbr.
SÍSEblaðið. Fréttabréf Sambands íslenzkra stúd-
enta erlendis. 3. árg. Útg.: Samband íslenzkra
stúdenta erlendis (Federation of Icelandic
students abroad). Ritstjóm: Gylfi ísaksson
(ábm.) [Fjölr.] Reykjavík 1968. 1 tbl. (30
bls.) 8vo.
SJÓKORT OG LEIÐSÖGUBÆKUR. Charts and
sailing directions catalogue. [Reykjavík], ís-
lenzku sjómælingarnar, The Icelandic Hydro-
graphic Service, 1967. 5 bls., 1 uppdr. 4to.
SKATTSTIGAR gjaldárið 1964. [Fjölr.] Reykja-
vík 1964. (13) bls. 4to.
SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA. Árs-
skýrsla ... 1966. [Fjölr. Akureyri 1967]. (1),
VI, (1) bls. 8vo.
SKRÁ UM ERLEND SKÁKRIT í Landsbóka-
safni íslands. Reykjavík 1968. 47 bls. 4to.
SPARISJÓÐUR SVARFDÆLA. Reikningar ...
1964. [Fjölr.] Akureyri 1965. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐÖR VESTUR-SKAFTAFELLS-
SÝSLU, Vík í Mýrdal. Ársreikningar 1967.
[Selfossi 1968]. (4) bls. 8vo.
STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR. Leiðabók.
26. maí 1968. [Reykjavík 1968]. (16) bls. 8vo.
STUART, CLAY. Erotiskur þríkantur. Bókin
heitir á frummálinu: His brothers wife. (Hvat-
arútgáfan nr. 1). Reykjavík, Forum, 1968. 128
bls. 8vo.
SVEINSDÓTTJR, ÞÓRHILDUR. í gær og í dag.
Káputeikn.: Vígþór Jörundsson. Önnur prent-
un. [Offsetpr.] Reykjavík 1968. 99 bls. 8vo.
SVEINSSON, GUÐMUNDUR. Dönsk málfræði.
Uppruni og orðmyndun. [Fjölr. Reykjavík],
Bifröst, Samvinnuskólinn, [1968]. 36 bls. 8vo.
SVEINSSON, JÓN (NONNI). Ritsafn. III. bindi.
Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna. Sól-
skinsdagar. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Fritz
Bergen og Halldór Pétursson teiknuðu mynd-
imar. Þriðja útgáfa. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1967. 220, (1) bls. 8vo.
— Ritsafn. VIII. bindi. Freysteinn Gunnarsson sá
um útgáfuna. Nonni segir frá. Atburðir og frá-
sagnir frá Eyrarsundi. Freysteinn Gunnarsson
þýddi. Willem Hoogenbos teiknaði myndirnar.
Önnur útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1966. 163 bls. 8vo.
— Ritsafn. XI. bindi. Freysteinn Gunnarsson sá
um útgáfuna. Ferð Nonna umhverfis jörðina.
Fyrri hluti. Nonni í Ameríku. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Fritz Fischer teiknaði myndirnar.
Önnur útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1967. 333 bls. 8vo.