Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 21
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 21 fuglinn fari ei aldeilis syniandi, sendist honum hier med Fylgiandi etc. Meira hverki þori eg nie vil senda uppá óvíst, ecki af ótta fyri betalingsleysi (hvad þá mun þó gruna, sem ráda til ad bidia siálfann sýslumann ad vera sinn Cautionist), heldr af ótta eg sálgad gieti þeim manni hvers siúkdóm eg alls ecki fæ ad vita um, nema ad hann sie veikr. Enn þad liggi á meðbrædrahollri samvitsku Steinamanna, ad sem næst sie brúkad minni fyri skrift, svo eg viti hvert madrinn deyr mier eda þeim. Hitt vildi eg í vinsemi hafa sem flestum rádid 1) ad leita sier og ödrum hiálpar í tíma 2) ad skrifa edr gieta greint skírlega siúkdómsins form, byriun og framgáng. Noti þad ei til annars, þá styrkir þad fólk í þeim allsheriar trúargreinum: Ad lækn- arar drepi flesta; og eingi rád dugi móti drottni. ÍB 7 fol. 1 Pétur Sveinsson átti 3 börn fjögurra ára og yngri, sjálfur 35 ára. 2 Magnús Einarsson hreppstjóri. Til Ólafs Stefánssonar stiftamtmanns, Viðey d. 22de Julii 1801 Til stiftamtmanden. Svar paa Klogs1 Anmældelse over mig af 16de hujus seet först idag. P(ro) M(emoria) At jeg har nægtet nogle af Indbyggerne, i det mig allerunderdanigst anfortroede Kirurgikat, hjelp, naar jeg ved physiske eller viden- skabelige Umueligheder ikke dertil var nödsaget, er en sort Bag- vaskelse, hvorfor jeg önsker min Ret reserveret. At jeg har overladt Folk, jeg allerede havde antaget under radikal Kuur, sin Skiebne eller Graven, er ligesaa grov og usand Beskyldning. Aarsagen til min Ophold her í Fjor fra förste til midt i Aug(ust), vil mine Anklagere, hvem de saa være kan, be<d>st kunde angive. At jeg saavel som andre, maae söge Livets Ophold, hvor jeg lettest kan erholde det, behöver intet Bevis. Den over mig indgivne Besværing önskede jeg underdanigst, for min egen Sikkerheds Skyld, at maatte faae nær- mere Leilighed til at besvare, og forresten lover: ikke at forsömme
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.