Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 31

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 31
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 31 eptir allt saman líkast Garðahrauni ádur enn þar lagdist vegr. Stíll- inn er og haugaskömm, enn vid hreinskrifning giæti hann lagfærst því þá hefir madr ecki allann hug í inntakinu. Þángad til Þórdur Bjarnas(on)2 Stúdent kémr austur, ætla eg ad bera mig ad aflúka fyrri partinum og þá ætla jeg ad vænta Línu frá ydr. Manntetrid sem ber þetta blad, á í v<e)rstu beiglum, er úr austr- parti Sk(afta)f(ells)s(ýslu) af rádvöndustu, duglegustu ættum, siálfr mesti dugnadarmadr, enn drepinn í barnlúa og veikt bygdur, enn bætt ofan á: ad Kona hans slasadist so ad traudt verdr jafngód æfilángt, en hann svo ei madr fýrir ördugri Jörd, og hefir útvegad aptr mesta dugnadar- og ríkismann á Selial(and), enn administrator3 skal munnlega hafa lofad midur kinntum manni (óeyrdarsömum og öfundarmanni Ingimundar4 frá upphafi) jördinni máske ádr enn í rád kom ad Ingimundr yrdi ad fá sér hægri Jörd! Viss um þier ecki áfellid mig edr álítid sem þann er hylla vill med órádvendni eda sletta mier inní óvidkomandi sakir, ecki heldr rógbera Administrator, nafna minn á Sólh(eimum). Óska jeg þier giætud salva justitia5 hrundid í lag fyrir Ingimundi, og þad skyldi eg álíta sem einslags hamingju rísandi af því, ad eg tók í mál, fyrir ydar tilmæli, þad, mier annars skémtilega, ómak med nú tilsend blöd. Allt hvad eg veit til ad Ingim(undur) medfer, er sannleikr og frómlyndi, og Gud- mundr sá er sitr eptir Seljal. undan honum og sat í öndverdu, hefir einga adra þörf enn þá sem sprettr af öfund og óeyrd. Jeg er líkt bagadr og þier vorud í vetur, utan á ferli, enn giet valla lesið mitt egid klór, þier hljótid ad forláta mier bædi þad og hitt: ad stíllinn er ecki sambodinn nema landsmannsskab. Ydar Velborinheita þ(jenustu) sk(yldugur) vinr og þienari Sveinn Paulson Ef þér nýtid nockud úr blödunum, og sendid mér til Reenskrivn- ing, bid ég ydr merkja hvad af Supplementerne á ad inntakast í textann, hvad í nótur — og hvad burt falla, breviter6: raga og reducera og úrstrika — eda cassera ad öllu leiti. Upphafid sendi eg ydur til sömu vidgiörda med Þ(órdi) Bjarnasen, og þá skulu öll subsidia og ingredientia7 med fylgia. Vale et fave!8 Lbs. 437 b fol.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.