Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 35
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 35 (vid lærdum annars bádir undir skóla hiá sama Presti fyrir nordan, nafnfrægum hesta-, glímu-og áflogamanni Síra Egg(ert) Eyríkss(yni)) var hann kalladr frídasti karl-únglíngr. Af Landsmannsskap, og nockrum kunnugleik frá Höfn, mun eg samt þyggia ydar góda til- bod um ramma utan um þetta singulære Ansigt, og stinga hér med bladformi þar til. Jeg lauk nú loksins í qvöld vid allar ydar kiarnríku og dýrmætu Athugasemdir, Extr(akter) og Notitzer vid Vita Ericiana, og giet ég ecki látid á móti mier ad inntaka þær allar (pauciss(imis) personatissimis exceptis2) er eg læt vera in pendenti3, svo Syrpan er nú orðinn enn ólæsilegri enn Jóns Ól(afssonar) g(am)lfa) Diction- ar(ium)4 á Runde Turni; ad rangera inn Textann, í nótur og vid- bætir hef eg ad öllu leiti haldid mig vid ydar gódu rádleggíngar, sleppt sumu, stytt sumt, og b<r>eytt etc., enn því optar sem eg blada í syrpunni, yfirbevísast eg meir um mína stýls-ómynd, og hvad jeg þarí er ordinn ridgadr; og af öllu þessu er jeg siálffordæmdr til ad hreinskrifa allt saman, þó þad verdi allt urn seinan til ad þad nái Pósti, sem mier var þó í Hug. Þegar jeg um sídir komst heim eptir fund ockar í haust, var jeg svo af mier kominn, ad jeg fór ad búa mig undir sídustu Stefin, hef opt legid dag og dag, mestpart í ólund og hreinni sálar astheniu,5 og er lángt frá enn, ad vera búinn ad ná mier, þó held eg þad takist — sem fólk segir — „med uppgaungu Sólarinnar“. Sárve<r>st þyki<r> mér ad jeg, — vegna þáverandi kríngumstædna minna — alldeilis hef gleimt því marga þessu vid- víkiandi, er þér bendtud mier til í Br(eiða)bólst. stofu í haust, enn þótt eg nú hreinskrifi, skal eg ætla svo mikil intercalaria,6 ad ydar lima6 hafi pláts nóg ad safna svarfi og afklippum í undir seinustu Uppsodning, en — einkatilgángr minn her med — auk þess ad reyna til ad giöra Uppsodning þennan læsilegri enn hann nú er, ad eg gieti siálfr haldid syrpunni ad lokunum hvörninn sem fara kann. Þad sem med ydar hendi er til mín komid, veit eg ecki hvört eg á ad þora ad kasta lódhelgi á, ad minnsta kosti ættu eptirkomendurnir ad vita ad enginn hefir meira lagt til byggíngarinnar af því reelle en þér. Mig lángar til ad Formálakorn væri ad framan, hvar grein væri í giörd hvad hvör hefir tillagt, og þeir med nafni nefndir, en ecki veit eg hvad þér segid um þad, enda er jeg ecki madur til þess nema ad jórtra upp eitt og annad aptur af því sem bædi þier og adrir hafa sagt í sjálfu ritinu. Jeg giæti klórad þad á laust blad, og lagt þad svo undir ydar dóm. Mitt nafn nockurstadar er mér ecki um, öllum er svo kunnugt hvad utarlega jeg sit í Ritbadstofunni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.