Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 37

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 37
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 37 Til Þorgeirs Guðmundssonar, trúkennara og síðar prests í Glólundi S. T. Hr. Catechet Th. Gudmundsen!1 Jeg medtók í Sumar med bestu skilum 8 Exempl. af Ármanns2 3ja árgángi, ásamt briefi af lta Apríl f. á. er eg skildugast þacka, enn svo verdr ad seig<i)a hvurja sögu sem hún er vaxinn til! Jeg gleimdi í fyrra ad minnast þess, ad mínir 3 vidbættu Subscribentar áskildu ad fá undir eins þá 2 fyrri Árganga, svo þeir ættu Ritid Heilt, og hefnast nú á mier med því ad betala ecki þennann Árgáng fyrri enn hinir koma, hvad ef skéd giæti med fyrstu Vorskipum til Vest- mannaeja — hvar jeg mun höndlun hafa — skyldi andvirdi þess heila anvísast hiá Kaupmanni Simonsen. Annars þykir þeim jeg til veit Ritid halda velsvo verdi sínu, enn þótt þeir aumki Önund,3 enn jeg spái þeim, ad úr hönum muni med tídinni verda merkis- madur. Herra Professor, Archivar Magnussen4 mun mín vegna sem í fyrra, betala þau tilsendu 5 Exempl. med 3 rd 32 sk. r(eidu) s(ilf- urs). Kríngumstödurnar (sic) leyfa ej meira um sinn! Þessu nærst gratulera eg ydr hiartanlega, í fylgi háttvyrds br(éfs) frá 27da April s. á. og þó öllu heldur voru kiæra Bókmenta Félagi, med Ydar For- setudæmi5 vid sama, undir eins og jeg aflegg Háttnefndu Félægi audmiúkt þacklæti fyrir tilsendann Skírnir og fyrra bindi þeirrar, ad mínu áliti, merkilegu Málshátta Bókar,6 en þó eg blygdist vid ad taka vid þeim án allrar verdskuldunar gefins, er þó verdur svo ad vera í þetta sinn. Mier dettur í Hug, ad jeg á fyrri árum skrifadi saman Ritkorn á dönsku umm þá íslendsku Jökla, sendi þad þáver- andi Naturhistorie Selskabi i Kh. sem gaf því gódan Róm, en þar þad ej væri eiginlega eptir Félagsins útgefna Rita plani (sem var strikte naturhistorisk), sendu þeir þad til prentunar svonefndu Topo- graphisku Felagi í Norvegi, hvarum jeg sídann eckert veit. Annars voru vid hvörn Jökul tilfærdir hönum nálægir vegir, vatnsföll þadann, og stutt ágrip af Eldgosum etc. er eg gat fundid, á fyrri og sídari tímum m. fl. Leyfdi mier tíminn ad snúa þessu á ockar mál og senda enu Heidrada Félagi byrjun þess, þó ej væri meir í fyrstu, og heyra hvört verdugt álitist til ad giörast fleirum kunnugt, mundi mier ecki ógédfelt, enn skyldugt þykia, ad eyda þar til minni ad líkindum stuttu eptirleidis Hierverutíd.7 Ad endíngu verd eg ad seig<i)a Ydur: Ad eg hef frá fyrstu af verid fastur kaupandi félagsins útgefnu bóka, sumra in duplo, hiá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.