Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 54

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 54
FINNBOGI GUÐMUNDSSON Bókaspjall flutt á Gutenbergssýningu að Kjarvalsstöðum 20. nóvember 1975 Það hefur talazt svo til, að ég flytti hér dálítið bókaspjall og hefði frjálsar hendur um efnisval. Ég hef kosiö að ræða um bækur allt frá fornu fari á Islandi og bind mig því engan veginn við skeið prent- listarinnar, þótt á það sé vitaskuld lögð höfuðáherzla á þeirri merku sýningu, sem hér er haldin í minningu Gutenbergs. Skemmtileg er frásögn Islendingabókar Ara fróða af pöpunum, er voru hér fyrir, þegar Norðmenn komu, „en fóru síðan á braut, af því að þeir vildu eigi vera hér við heiðna menn, og létu eftir bækur írskar og bjöllur og bagla; af því mátti skilja, að þeir voru menn írskir.“ Þótt bækur papanna hafi ekki varðveitzt og sumir því borið brigð- ur á frásögn Ara að þessu leyti, er athyglisvert það, sem segir í 15. kap. Sturlubókar Landnámu af Örlygi Hrappssyni, að Patrekur biskup í Suðureyjum, fóstri hans, léti hann hafa með sér til íslands kirkjuvið og járnklukku og plenarium og mold vígða. Frá þessu segir einnig í upphafskapítula Kjalnesinga sögu, en í lok hennar er þess getið, að sú in sama járnklukka hafi hangið ,,þá fyrir kirkjunni á Esjubergi, er Árni biskup réð fyrir stað, Þorláksson, og Nikulás Pétursson bjó að Hofi, og var þá slitin af ryði. Árni biskup lét og þann sama plen- arium fara suður í Skálholt og lét búa og líma öll blöðin í kjölinn, og er írskt letur á.“ „Plenarium eða plenarius var bók, sem á voru heilir biblíutextar, oftast guðspjöllin eða guðspjöll og pistlar,“ segir Jakob Benediktsson í skýringum Landnámuútgáfu sinnar. I rauninni er ekkert eðlilegra en eitthvað hafi slæðzt af bókum til landsins þegar á landnámsöld með kristnum mönnum, en tilviljun síðan ráðið, hvort þær varðveittust lengur eða skemur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.