Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 98

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 98
98 LANDSBÓKASAFNIÐ 1975 Jón Jakobsson landsbókavörður. SÝNINGAR í febrúarmánuði voru liðin tíu ár frá því er Vigdís Björnsdóttir hóf starf í Safna- húsinu að viðgerðum handrita og skjala. í tilefni af því var í samráði við þjóðskjalavörð efnt til sýningar á ýmsum skjölum og handritum, er gert hefur verið við á umræddu tímabili, en árangur af starfsemi þessari hefur reynzt bæði mikill og góður. Viðgerðarstofan er sem kunnugt er í Þjóðskjalasafni og í umsjá þjóðskjalavarðar, en á stofunni er gert við gögn beggja safnanna, Þjóðskjalasafns og Landsbókasafns. Haldin var í apríl sýning á verkum H. C. Andersens, en þess var víða minnzt, að liðin var á árinu (4. ágúst) öld frá andláti hans. Þá var og léð efni á barnabókasýningu í Norræna húsinu 2.-10. apríl. í nóvember og desember stóð í anddyri Safnahússins sýning nokk- urra sýnishorna bókmenntaiðju íslendinga vestan hafs, en þess vár sem kunnugt er minnzt með ýmsum hætti á árinu, að liðin var öld frá landnámi Islendinga í Manitobafylki í Kanada. I sambandi við Gutenbergssýningu á Kjarvalsstöðum í nóvember voru þar jafnframt sýnd nokkur þeirra rita, er Guðbrandur Þorláks-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.