Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Side 101

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Side 101
LANDSBÓKASAFNIÐ 1975 101 BRUNAVARNAKERFI Að frumkvæði og fyrir atbeina Mennta- í SAFNAHÚSINU málaráðuneytisins var á árinu komið upp í Safnahúsinu brunavarnakerfi af norskri gerð. Kerfið er tengt Slökkvistöð Reykjavíkur, og eykur það ásamt öðrum varúðarráðstöfunum, er gerðar hafa verið, mjög á allt öryggi í húsinu. ÞJÓDARBÓKHLADA í frumvarpi því til fjárlaga fyrir árið 1977, sem lagt var fram á alþingi í síðastliðnum mánuði, er gert ráð fyrir 50 millj. króna fjárveitingu til þjóðarbókhlöðu. Ætti sú fjárveiting ásamt því fé, sem eftir stendur af fyrri fjárveitingum og ekki hefur þegar verið varið til undirbúnings, að nægja til þess, að unnt verði að hefjast handa um framkvæmdir á árinu 1977. Menntamálaráðherra hefur fyrir nokkru rætt lóðarmálið vandlega við borgarstjóra og í framhaldi af þeim viðræðum ritað honum bréf um það, og er þess að vænta, að það verði leyst í tæka tíð. En frá því hefur verið áður skýrt, að Borgarráð féllst 11. janúar 1974 á til- lögur arkitekta frá 6.12. 1973 um staðsetningu bókhlöðunnar með því skilyrði, að samningar tækjust „við ríkisstjórnina, áður en bygg- ingarframkvæmdir hefjast, um eðlilegt endurgjald til borgarsjóðs fyrir þá skerðingu á Melavellinum, sem fyrirhuguð staðsetning hefur í för með sér“. Nú er vitað, að uppi eru ákveðnar áætlanir um íþróttasvæði á landi austan Norræna hússins og vestan Njarðargötu, er að lokum fái leyst gamla Melavöllinn af hólmi. Bókhlaðan sjálf heggur raunar ekki nær honum en svo, að hægt verður, ef þurfa þykir, að nýta hann sem æfingavöll, meðan á bókhlöðusmíðinni stendur. Landsbókasafni, 1. nóvember 1976. Finnbogi Guðmundsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.