Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 7
SIÍINFAXI
87
lautum, þó að rok sé á hæðunum. Eru þar góðir tjald-
staðir. Enda tjalda margir þar.
Af þessari stuttu lýsingu má sjá, að Þrastaskógur
er nijög fallegur. Miklu meira er hægt að lýsa Þrasta-
skógi og segja frá ýmsu yndislegu, sem er i lionum.
En ])að tekur of mikinn tíma og of mikið rúm i Skin-
faxa.
Nú ælla eg að segja stulllega frá því, sem ung-
mennafélögin hafa gert i Þrastaskógi, siðan þeim var
gefinn hann. Þau iiafa girt liann mcð sjöþættri gadda-
virsgirðingu 1912, og aflur með virneti 1930. Á girð-
inguna var sett steinsteypuldiðið, sem eg liefi minnzt
á hér að framan. Svo að nú komast kindur ekki i
skóginn til að skemma hann og traðka. U. M. F. hafa
setl niður í skóginn margar plöntur, og ætla eg að-
eins að nefna liér með nöfnum helztu tegundirnar.
Það er t. d. fura, nokkur þúsund plöntur (siðastlið-
ið sumar eittlivað um 450), og hafa þær flestar lif-
að, sem ijelur fer. Greni frá Noregi og Alaska, nokkr-
ar plöntur. Almennur reyniviður og silfurreynir, elr-
ir, víðir, birki frá Vöglum og Hallormsstað, og fleiri
plöntur, sem eg nefni ekki hér. Svo liafa þau rutt
götur um skóginn, og er það mikið verk, því að skóg-
arbotninn er gróið hraun, og er þarna því mikið af
grjóti. Þessar götur eru fyrir gangandi fólk. Þær eru
mjög langar, og getur fólk gengið eftir þeim eins og
þjóðvegi um þveran og endilangan skóginn. Skógar-
verðirnir liafa grisjað skóginn, en ekki allan. Þegar
grisjað er, heggur maður, eða klippir, eins og við
gerum venjulega, hurt dauðar eða feyskjaðar hrísl-
ur, og iirislur, sem þrengja að og eru fyrir ungum
trjám, sem gengur vel að vaxa, og fleygir þeim í
hrúgur. Svo seljum við viðinn lil eldsneytis, eða kurl-
um liann niður í flög, sem vindurinn liefir Ijlásið
allan gróður af, og grænka þá flögin upp. Þetla geng-