Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 35
SKINFAXI
115
myndi vera, því að sólin skein glatt inn um litla bað-
stofugluggann, sem sneri á móti auslri.
Eg klæddi mig í snatri og slokaði í mig morgun-
kaffið. Kristín gamla var óvenju ungleg í lireyfing-
um. —• Ja, nú er blessaður þurrkurinn kominn, sagði
bún og lífgandi bros færðist yfir gamla og hrukkótta
andlitið.
— Blessaður þurrkurinn. — Eg gekk út, tók bríf-
una mína og byrjaði að snúa.
Veðrið var óvenju fagurt; glaða sólskin og liægur
andvari af vestri. Hvergi sást ský á himni. Það var
bjart yfir jöklunum i austri, þar sem mjallhvítir tind-
ar þeirra teygðust upp í ljósblátt himinlivolfið, og bin
ótvíræða tign þeirra birtist i dag i undarlegri nálægð,
eins og örlitið brot af þeim nýstárleika, sem ein-
kenndi alla hluti á þessari morgunstund.
Það var nýstárleiki þurrksins.
Fyrir liandan þyrlaðist dökkgrár kolareykurinn upp
frá strompi gistihússins, í hróplegu ósamræmi við
grænan skóginn og blátt fljótið, sem streymdi og
streymdi með sínum liljóða niði.
Halldór gamli kepptist við að snúa. Hver lireyfing
lians var áköf og sterldeg, en háttlaus og nokkuð flan-
andi. — Þurrkurinn hafði gjörbreytt allri framkomu
lians.
Eftir nokkra stund kom Kristín gamla kjagandi með
hrífuna sina. Hún liafði bundið hvítan skýluklút um
böfuðið og teygt liann fram yfir enninu, því að göm-
ul og sljó augu liennar, sem voru vönust eldliúsreyk,
rökkri og grútartýruljósi, þoldu ekki ómengað sól-
skinið í allri sinni dýrð. En svo að eg tali við ykkur
í fullri breinskilni, þá gat eg tæpast varizt hlátri,
þegar gamla konan fór að snúa: Hún slampaðist á-
fram stórum skrefum, rótandi upp heyinu, með kipr-
aða hvarma og stórar og vinnulúnarhendurnar kreppt-
8*