Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 39
SIÍINFAXI 119 Þín miskunn, ó guð, er sem himininn há, og hjarta þíns trúfestin blíða. ’ Þinn heilagan vísdóm má hvarvetna sjá, um heims alla hyggðina fríða. Sem rammbyggðu fjöllin þín réttvísin er, sem reginhaf dómur þinn hreini. Vor guð, allra þarfir þú glögglega sér og gleymir ei aumingjans kveini. Já, dásöm er náð þín og dag sérhvern ný, ó, drottinn, í skaut l>itt vér flýjum; vér hræðast ei þurfum i hælinu því, er hörmunga dimmir af skýjum. — Þetta var ljóta andskotans svika-glýjan, sagði eg, til að binda enda á þenna leiðinlega söng. — Þú átt ekki að brúka ljótl orðbragð, Stebbi minn, sagði bún og saug upp í nefið. Guð gefur okk- ur þurrk bráðum. Og svo tók hún að sýsla við ketilinn, óvenju bog- in og grá, og eftir dálitla stund var kaffið til. Hún gaf mér fullan bolla, og einhversstaðar veiddi lmn fram gamla pönnuköku, og sagði að eg mætti eiga bana. Og gamla, slitna konan, sem alla líð liafði ver- ið svo sparsöm, var i þetta skipti enn sparsamari en eg liafði haft kynni af áður. Hún, sem æfinlega bafði etið aðeins einn svkurmola með bollanum, beit hann nú í sundur og át liálfan. Svo sölraði hún kaff- ið liægt og liægt, og hélt sopunum sem lengst uppi í sér, til að njóta þeirra sem bezt, því að ])etta var hennar munaður, eftir óhamingjusaman dag. Og hún virtist reyna að sökkva sér æ dýpra og dýpra í augna- bliks gleymslcu hans, því að umfram allt vildi liún gleyma. Hún vildi gleyma lífi sínu. Nú fyrst mundi eg eftir því, að Ilalldór var ekki kominn inn, og eg gekk úl og skyggndist um eftir honum, en liann var livergi að sjá. Ilvar gal mað- urinn haldið sig í þessari rigningu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.