Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 23
SKINFAXl 103 Tóbak hefir þekkzt í Evrópu síðan á 16. öld, og er það ýmist reykl, tekið upp í sig eða í nefið. Frakk- neskur maður, að nafni Nicot, kom fyrstur manna með tóbaksl)löð til Frakklands, og eftir honum hefir eiturefnið í tóbakinu verið nefnt „nikotin“. Vitanlega er ekki mikið eitur í einni sígarettu eða tóbakstölu, en safnast þegar saman kemur. Svæsnir tóbaksmenn fá tóbakseitrun. Tóbakið fer einkum illa með hjart- að og sjóntaugina. Menn fá hjartsiátt og mjög tið æðaslög; sjónin getur daprazt, og það getur jafnvel komið fyrir, að mestu óhófsmennirnir missi sjónina um tíma. Vitanlega er þetta sjaldgæft, en þó gefa þessi alvarlegu atvik visbendingu um, að nota ekki tóbak, nema með gætni. Flestir, sem neyta tóbaks, liafa orðið veikir af því i byrjun, fengið vanlíðan og jafnvel uppsölu. Fjöldi tóbaksmanna fær við og við hjartslátt, velgju, svila og slappleika. Þetta eru almenn áhrif á taugakerfið. En auk þess eru stað- bundin áhrif, einkum í kverkunum, og mikið af þess- um sífelldu ræskingum og kjöltri hjá ýmsum mönn- um, er tilkomið af tóbaksskemmdum í slímhúðinni í liálsinum. En það er þýðingarlaust, að draga eingöngu fram skuggahliðarnar á tóbaksnotkuninni; óneitanlega lief- ir tóhakið nokkra kosti, því annars mundi það ekki ahnennt notað. Eins og flestir hafa orðið varir við, er að því mikil augnabliksnautn, fyrir vana tóbaks- menn; þeir hressast vel í svipinn, og hafa daglega nautn af tóbaksbrúkun. Mennirnir eru nú einu sinni þannig gerðir, að eitthvað þurfa þeir að hafa sér til nautnar og skemmtunar. Til skólabarnanna vildi eg segja þetta, út af tó- bakinu: Þið hafið verið frædd um, að tóbakið fer illa með hálsinn, hjartað, taugakerfið og sjónina, ef fullorðnir menn neyta þess meira en góðu liófi gegn- ir. En þið megið trúa þvi, að tóbakið vinnur börn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.