Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 25
SKINFAXI 105 — sífelldar ræskingar og snýtur, í misjafnlega þokka- lega tóbaksklúta. Neftóbaksmennirnir eru venjulega með svartar nasir og oft útbíaðir af tóbakskornum í framan, og á fatnaði sinum. Almenningi ætti að vera Ijóst, að neftóbaksnotkunin er smánarblettur á þjóð- lífinu. Það er ekki að furða, þótt ungir menn taki í nefið, því kennararnir liafa það fyrir þeim. Kröf- ur um snyrtimennsku eru minni á Islandi, en bjá frændþjóðum okkar erlendis. Eg vona, að þér piltar, sem nú eru að vaxa upp, byrjið aldrei á því, að sjúga tóbak í nefið og verðið föðurbetringar, að þessu leyti. Gamalt fóllc befir baft þá trú, að neftóbak væri hollt fyrir augun. Það eru svo margar kerlingabæk- urnar um livað hollt sé, og óhollt. Þeir, sem hafa þurrk í augum, gela orðið voteygðir í svip, af að taka i nefið; en vitanlega er fjarri því, að neftóbak- ið skerpi sjónina. Mér kemur ekki til hugar annað en, að allur fjöld- inn af mínum ungu tilheyrendum eigi fyrir sér að nota tóbak síðar, i einbverri mynd. Og eg skal ekki amast við því, vegna þess að eg hefi svo lilla trú á að prédika meinlætalíf fyrir ungu fólki. En hafið Iiugfast, að neyta ekki tóbaks á barns- eða unglings- aldri og notið það með hófsemi. Látið sannast, að þið verðið meiri þrifnaðar- og snyrtimenn i þessum efnum, lieldur en fullorðnir menn eru nú á íslandi. Þá komum við að kaffinu. Kaffi má teljasl þjóð- ardrykkur bér á landi. Það er sjálfsagður gestrisnis- voltur, að bera fram kaffi, þegar gesti ber að garði. Og það er mörg húsmóðirin, sem tekur það óstinnt upp, ef ekki er þegið i bollann aftur. Hér á árunum var algengt, að liella kaffinu á undirskálina og sötra það af henni, til þess að eiminn og ilminn af kaff-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.