Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 33
SKINFAXI 113 sem presturinn skírði, og eitt, sem flutti sig vfir í annan heim, án þess að hljóta sáluhjálplega með- höndlun prestsins. En livar eru þá þessi fjögur börn, sem presturinn sldrði? Ilvers vegna hafa þau yfirgefið slilna foreldra, sem eru í þann veginn að gefast upp í liinni vægðar- lausu baráttu lífsins? —- 0, stúlkurnar mínar eru nú báðar suður i Reykja- vík, í vist hjá góðu fólki. Það er ekki von, að þær vilji hírast i ómyndinni bér lieima, svona menntað- ar stúlkur. — Hún Gunna mín, sem þénar hjá lionuni Jensen kaupmanni, skrifaði mér i fyrravetur, að liún gengi í kvöldskóla, og þar lærir hún mörg gagnleg fræði, blessunin. Og Vala litla eykur sína mennt með leslri góðra bóka, þegar hún liefir frí, og það er víst allra bezta kona, sem liún er lijá. Það er hún ekkjan lians Ólafs með útgerðina. — Það má svo sem marg- an vísdóminn nema í henni Reykjavík. — En synirnir? —• Hann Geiri minn sigldi til Vesturheims, eins og þú veizt. Eg vona, að bann lifi og blómstri eins og kóngsins lausamann, aumingja strákurinn, því að ])að kvað vera golt land þar veslra, og lítið sem ekkerl útsvar. Samt hefir liann ekki skrifað okkur ennþá. — En Irvar er hinn? — Já, hann Þórður? Hann er nú hóndi í næstu sveit og byrjaður að eiga börn. Hann er fátækur, eins og fleiri, greyið, en ef hann hefði ekki gift sig, þá gæli hann átt fríðan pening. — Og Katrín gamla gekk út að glugganum og starði nokkra stund á dimm og regnþrungin skýin, sem svifu hægt og liátíðlega á kvöldhimninum, eins og stór skip, sem sigla breiðu höfin, eitthvað út í bláinn. Augnaráð hennar hvarflaði frá einu til annars, reikandi og dapurt í skeikulu til- gangsleysi dagsins og kulnandi draumum horfinnar æsku. Skjr kvöldsins voru svo óvenjulega yfirþyrm- ~8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.