Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 72
SKINFAXI 152 um á ári og kosta fimm krónur árgangur. Auðvitað er afkoma þess og æfilengd undir því komin. að kaupendur þess verði nægilega margir og — skilvísir. Konráð Gíslason var einn af aðalstofnöndum U. M. F. Eyr- arbakka 1920, þá 15 ára gamall, og starfaði fyrst í þvi félagi. En skömmu siðar fluttist hann til líeykjavíkur og hefir látið íþróttamál þar allmikið til sín taka. Er hann i Glimufélaginu Ármanni og tók m. a. þátt í sýningarför þess til Þýzkalands hér um árið. Má vænta hins hezta af hinu nýja íþróttablaði undir stjórn hans. íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar. Jón Þorsteinsson íþróttakennari er löngu þjóðkunnur mað- ur, fyrir óvenjulegan dugnað og eitilharðan áhuga í starfi sínu. Eigi sízt er hann kunnur meðal ungmennafélaga, því að í ungmennafélögunum kom hann fyrst fram, fyr- ir þau hefir hann unnið mikið, og allt sitt starf í anda þeirra. Nú hefir Jón færzt i fang það stórræði, að reisa fullkomið íþróttahús í Reykjavík, og er það full- gert um það leyti, sem þetla liefti kemur út. Hús- ið stendur við Lindargötu, andspænis Þjóðleikhúsinu nýja. Er l>að 31,50 m. langt, suðurendi þess 10,0 m. breiður, en norðurendinn 11,78 m. Tveir leikfimis- salir eru í húsinu, hinn minni 17,00x7,50 m., en hinn stærri 20x11.35 m. Er það stærsti og að öllu leyti vandaðasti leikfimis- salur landsins. Hvorum sal fylgir steypibað og tvö búnings- herbergi. Auk salanna er í húsinu baðstofa eftir nýjustu sænskri fyrirmynd, skrifstofa og íl)úð Jóns' Þorsteinssonar o. fl. Þetta nýja hús Jóns Þorsteinssonar er án efa stærsta, full- komnasta og veglegasla íþróttahús landsins. Hann einn, fá- tækur hugsjónamaður, ræðst hér í meira en fjölmenn íþrótta- Jón Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.