Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 15
SKINFAXI 95 Ófyrirgefanlegt væri það einnig, að ganga orðalaust fram hjá hinum næsta auðugu og fjölskrúðugu bók- menntum vorum frá síðustu hundrað árum. Eðlilega er þar ekki allt þungt á gullvog gagnrýninnar. En mikla andans auðlegð og fegurð er að finna i ritum liöfuðskálda vorra frá þeirri tíð, hvort lieldur er í bundnu máli eða óbundnu. Þörf gerist eigi að þylja nöfn þeirra; þau munu ykkur öllum i fersku minni. Það eitl er víst, að stórt rjóður yrði böggvið i skóg- lendi bókmennta vorra, ef bið bezta, sem þær liafa augazt að á síðustu hundrað árum, væri brott num- ið. Arfleifð vor bin islenzka yrði fyrir það stórum fáskrúðugri og fátækari. En íslenzk arfleifð vor er ofin fleiri þáttum. For- feður vorir voru brautryðjendur þjóðfrelsis og lýð- ræðis. í merkilegri ritgerð um stjórnarskipun og lög lýðveldisins íslenzka kemst prófessor Ólafur Lárus- son, sem er þeim hnútum manna kunnugastur, svo að orði: „íslendingar hinir fornu iiafa reist sér veg- legan minnisvarða einnig þar sem er löggjöf þeirra“. (Tímarit Þjóðræknisfélagsins, 1930). Trúin á mann- gildið og' virðingin fyrir einstaklingnum, grundvall- ar-atriði í lífsskoðun forfeðra vorra, eru skráð ljósu letri í löggjöf þcirra. Að stjórnfrelsislegum og félags- legum þroska voru þeir langt á undan samtíð sinni. Ilér er sannarlega um merkilegan menningararf að ræða. En nokkur ábyrgð fylgir þvi einnig, að vera arftakar þessara „frumherja frelsis“. Umhugsunin um það ætti að hvetja oss til drengilegrar og frjósamrar þátttöku í þjóðfélagsmálum. Ekki er þess að dyljast, að í orðsins lisl hefir ís- lenzk listhneigð lengstum fundið sér frumrás og hæf- an búning á liðnum öldum. Sérfræðingar í tónmennt lialda því samt fram, að myndazt liafi „sérstæður íslenzkur still í alþýðusöng“ (Emil Tlioroddsen). Hljómlist, í viðtækari og æðri merkingu þess orðs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.