Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 10
90 SKINFAXI Myndir fagrur margar geymast, munarljúfar, aldrei gleymast; íslands tign við augum brosti efst við brún að djúpsins ál. Flest í geymsku-sæinn sekkur, sundur brestur margur lilekkur; eigi máist móðurjarðar minning björl í niðjans sál. Ri c li a r d fí e c k. Varðveizla íslenzkra erfða. Eftir prófessor, dr. phil. Richard Beck. (Kafli úr erindi, fluttu á samkomu i Winnipeg, Manitoba, 20. nóvember 1933). (Richard Reck prófessor viö háskólann í Norður-Dakota í Bandaríkjunum er svo þekktur maöur, að eigi þarf að kynna lesöndum hann. Hann hefir óvenju ungur vakið at- hygli ó sér, austan hafs og vestan, með lærdómi sínum og frábærum dugnaði. Hefir hann skrifað fjölmargar ritgerðir um margvísleg efni i íslenzk rit báðum megin hafs, og auk þess mikið á ensku, og unnið með því hið þarfasta verk að því, að kynna forna og nýja menningu vora. Það liefir hann og gert svo um munar, með útgáfu bókarinnar „Ice- landic Lyric“, er Þórhallur Bjarnarson kostaði 1930. — Sjálfur er dr. Beck gott skáld, og er ljóðabók hans, „Ljóð- mál“ (Winnipeg 1929) eigi jafnkunn hér heima og vert væri. Aðalútsala hennar á fsland er í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar í Rvík. Dr. Beck starfaði í ungmennafélögunum, áður en hann fór vestur um haf. Enn heldur hann fullri tryggð við þau, og hefir nú gert þeim það vinarbragð, að senda Skinfaxa ritgerð þessa og tvö kvæði til birtingar). Við samningu þessa erindis hafa mér þráfaldlega hvarflað í hug orð boðorðsins: „Heiðra skaltu föð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.