Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 10

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 10
90 SKINFAXI Myndir fagrur margar geymast, munarljúfar, aldrei gleymast; íslands tign við augum brosti efst við brún að djúpsins ál. Flest í geymsku-sæinn sekkur, sundur brestur margur lilekkur; eigi máist móðurjarðar minning björl í niðjans sál. Ri c li a r d fí e c k. Varðveizla íslenzkra erfða. Eftir prófessor, dr. phil. Richard Beck. (Kafli úr erindi, fluttu á samkomu i Winnipeg, Manitoba, 20. nóvember 1933). (Richard Reck prófessor viö háskólann í Norður-Dakota í Bandaríkjunum er svo þekktur maöur, að eigi þarf að kynna lesöndum hann. Hann hefir óvenju ungur vakið at- hygli ó sér, austan hafs og vestan, með lærdómi sínum og frábærum dugnaði. Hefir hann skrifað fjölmargar ritgerðir um margvísleg efni i íslenzk rit báðum megin hafs, og auk þess mikið á ensku, og unnið með því hið þarfasta verk að því, að kynna forna og nýja menningu vora. Það liefir hann og gert svo um munar, með útgáfu bókarinnar „Ice- landic Lyric“, er Þórhallur Bjarnarson kostaði 1930. — Sjálfur er dr. Beck gott skáld, og er ljóðabók hans, „Ljóð- mál“ (Winnipeg 1929) eigi jafnkunn hér heima og vert væri. Aðalútsala hennar á fsland er í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar í Rvík. Dr. Beck starfaði í ungmennafélögunum, áður en hann fór vestur um haf. Enn heldur hann fullri tryggð við þau, og hefir nú gert þeim það vinarbragð, að senda Skinfaxa ritgerð þessa og tvö kvæði til birtingar). Við samningu þessa erindis hafa mér þráfaldlega hvarflað í hug orð boðorðsins: „Heiðra skaltu föð-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.