Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 51
SIÍINFAXI 131 skipulagðri sameiningu. Þegar menn ætla að levsa þetta þýðingarmikla vandamál í skólunum, verða fyr- ir þeim allskonar hindranir og örðugleikar, sem ald- rei verður yfir sligið. Ætli það sé ekki af þvi, að hinir hagsýnu menn í Bandaríkjunum liafi gert sér ljósa grein fyrir þessu, að þar er veitt frjáls kennsla, eins og lýst liefir verið hér að l'ramah, fremur en að halda húfræðilega framhaldsskóla fyrir unglinga, en það væri vafalaust mjög vanþakkað? Menningarstörf J.U. F. koma þó hvergi nærri öll at- vinnuveginum við. Samhandið vill vinna að því, að bændastéttin og sveitafólkið standi öðrum stettum jafnfætis i almennri menningu. Hví skyldi sveitafólk eiga að dragast aftur úr í þeirri almennu menningar- framsókn, sem nú er? Áframhaldandi þróun land- húnaðarins og virðingarsæti hans i samkeppni þeirri, er nú stendur yfir milli ýmiskonar hagsmuna, velt- ur ekki aðeins á verklegri getu bænda og jarðyrkju- manna, heldur einnig og engu síður á persónuleik þeirra og almennri menntun. Einangrunin í sveit- unum gerir erfiðara fyrir að afla sér menntunar, en útilokar það, sem betur fer, ekld. Ef æska sveit- anna liefir heppilega skipulagðan félagsslcap til þess, á hún hægra með það en æska borganna, að sam- einast um verkefni, sem krefjast andlegrar áreynslu, vegna þeirrar kyrrðar, sem ríkir í strjálbýlinu og á einstökum sveitaheimilum. Þeir, sem byggja þar og búa, eiga skilyrði lil að vera hinn hrausti kjarni þjóðarinnar, ekki aðeins líkamlega, lieldur og and- lega. Þess vegna höfum vér sett bæði bókina og plóg- inn i merki vort, að vér viljum rælcta bæði land vort og sálir vorar. A. S. þýddi. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.