Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 48
128
SKÍNFAXI
umgengni í gripahúsum, liirðingu áburðar, fugla-
verrnl o. m. fl. Um fjórar þúsundir æskumanna taka
árlega þátt í þessum kappleikjum, og skýrslur um
þá eru sífellt að koma til sambandsskrifstofunnar.
Starfsskrá vor er fjölbreytt. Iiver félagsdeild tekur
aðeins fyrir þá eða þær starfsgreinar, sem mestur
ábugi er á og mestar líkur til góðs árangurs i.
Það eru ekki sízt yngstu félagarnir í J. U. F., sem
brenna af áhuga. Þeir eru bróðugir af að bera ábyrgð
á sinni eigin landskák. Verkefnið fyrir þá er einmitt
það, sem það á að vera á þeim aldri: leikur, gaman.
Innsti og verðmætasli kjarni þessa leiks er sá, að
ungir kraftar fá að reyna sig á þungum prófraunum.
Það er þessi fórn krafta, þrautseigju og vilja, áreynsla
leiksins, sem veitir bonum fullt gildi, fulla brifningu.
Með þessu ávinnur lífsstarf bóndans sér virðingu
æskumannsins allt frá yngstu árum, og það er ein-
mitt það, sem að er stefnt.
Undanfarin sumur liafa margir drengir og margar
stúlkur aflað sér álitlegra aukatekna á þenna bátt,
sum yfir 100 króna. Þau bafa rekið smábú. Og at-
liugið vel, að þetla eru hreinar tekjur; þau bafa greitt
feðrum sínum landskuld og borgað áburð, útsæði o.
þ. b. Fyrir atbeina sambands vors befir Rockefeller-
stofnunin í Bandaríkjunum launað að mestu levti
ráðunautana fyrir þessa starfsemi. Ráðunauturinn
beimsækir bvern dreng og bverja slúlku af og til og
veitir bendingar, ráð og kennslu. Það er leitun á hag-
nýtari og raunbetri kennslu. Ef nokkur kennsla er
samkvæmt kröfum nútíma uppeldisfræði, þá er það
þessi. Rezt af öllu er nú samt, að fyrir unglingana
er ])etla góð og þroskandi dægradvöl i tómstundum,
en hún setur bugsunarstarfi þeirra takmark og veit-
ir lifi þeirra fyllingu og áhuga.
Reglurnar ákveða, að ungi jarðræktarmaðurinn
skuli balda nákvæma skýrslu um gaug vinnunnar,