Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 46
126
SKINFAXI
Á alþjóðaþingi í Bryssel 1925 var stofnuð Alþjóða-
nefnd fyrir fegrun sveitalífsins (La commission in-
ternationale pour rembellissement de la vie rurale).
Ætlunarverk liejmar er að safna heimildum frá öll-
um löndum og vinna úr þeim, og að halda umræðu-
þing um það, sem gert er sveitalífinu lil göfgunar,
meðal annars með menningarstarfsemi meðal æsku-
lýðsins.
í Danmörku, ræktunarlandinu ágæta, liefir verið
stofnuð æskulýðshreyfing, lík þeirri í Bandríkjunum,
og hefir International Education Board i Bandaríkj-
unum kostað hana. Settir voru ráðunaular, sem áttu
að vinna eingöngu meðal æskulýðsins. Auk þess áttu
margir ráðunauta þeirra, karla og kvenna, sem fyr-
ir voru í þjónustu landbúnaðarins, að verja nokkru
af starfstíma sínum til að vinna fyrir æskulýðsfélög
sveitanna. Ríkið, Landhoforeningen, Husmandsfore-
ningen og Husholdningsforeningen hafa veitt hreyf-
ingunni fjárhagslegan stuðning. Árin 1928—31 var
framlag International Education Board ekki minna
en 70.000 kr. til æskulýðsstarfseminnar í dönskum
sveitum. í Noregi, Þýzkalandi, Tékkó-Slóvakíu, Aust-
urríki o. fl. löndum hefir farið fram samskonar eða
svipuð æskulýðsstarfsemi.
Jordbrukareungdomens förhund i Svíþjóð var stofn-
að á húnaðarvikunni í marz 1918. Þar sem land vort,
gagnstætt lýðveldinu mikla í vestri, hefir meira en
þúsund ára ræktun að leggja til grundvallar, fæst
æskulýðshreyfing vor meira við menningarleg slörf.
Þetta kann og að stafa af því, hve þjóðarsál vor er
hneigð til hugsjóna.
Hvað um jjað — vér töldum jjað meginhlutverk
.1. U. F., að reyna að auka og efla áttliagaást félaga
sinna. Það álli að safna ungum sonum og dætrum
hændanna til skoðunarferða um átthagana, en eldri
unglingum í námshópa, jjar sem áhugi jjeirra væri