Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 80

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 80
160 SKINFAXI „Fastatökur“, langa skáldsögu, og smásagnasafn cftir HeSin Brú, hinn unga, glæsilega rithöfund; og smásagnasafn eftir Sverri Patursson, bróður Jóannesar, ágætlega ritfæran mann. Félagsmál. Fræðsluhringir. Ýms U. M. F. liafa komið á hjá sér fræðsluhringastarfsemi, og líklegt að fleiri bætist við. Er U. M. F. Velvakandi í Reykja- vík þar fremst i flokki, og hefir nokkra hringa starfandi. Félög úti um land, er vilja fá upplýsingar og leiðbeiningar um starfsemi þessa, geta snúið sér um það til kennaranna Skúla Þorsteinssonar formanns U. M. F. V., Egilsgötu 30, og Eiríks Baldvinssonar, Laugavegi 20 B. — Bók Friðriks Ásmundss'on- ar Brekkans: Alþýðleg sjálfsfræðsla, fæst með góðum kjörum hjá Stórstúku íslands. Heimboðið. Sambandsstjórn U. M. F. í. þakkar þeim ungmennafélögum og einstökum félagsinönnum, sem stuðluðu að því með fjár- framlögum og á annan hátt, að heimboð vestur-íslenzku „skáld- drotlningarinnar“, frú Jakobínu Johnson, mætti fara vel úr hendi. Ber þar fyrst og fremst að þakka heimboðsnefndinni, sem leysti mikið starf af hendi með prýði. Bréf og Ijóð skáldkonunnar, sem prentað er hér að framan, barst sambandsstjóra, er þetta hefti var meira en hálfprent- að. Gjöfin, sem þar er talað um, nýja fornritaútgáfan, er frá U. M. F. Velvakandi. Auglýsingar í Skinfaxa. Ásthildur Kolbeins hefir tekizt á hendur auglýsingaritstjórn Skinfaxa. Lætur hún þess getið, að hún birti aðeins auglýs- ingar um vörur, sem mæla má með. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.