Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 24
104 SKINFAXl um og unglingum enn meira tjón, en þeim, sem komnir eru á fullorðins aldur. Mér finnst það sann- gjörn krafa, að ungmenni haldi sér frá tóbaki fram á tvitugsaldur. Ungir piltar og stúlkur gera sér ógagn, andlega og líkamlega, með því að nota lóbak, um eða innan við fermingaraldur, svo ekki sé minnzt á alla þá peninga, sem fara i að kaupa sígarettupakk- ana. Á síðari árum hefir kvenfólkið viljað standa jafn- fætis karlmönnunum í flestum greinum. Þvi miður befir þetta orðið til þess, að kvenfólkið liefir farið að taka upp ýmislegt óbeppilegt í fari karlmann- anna og má þá m. a. nefna tóbaksbrúkunina. Sum- ar stúlkur reykja mikið, og spilJa með því útliti sínu. Þær verða óhraustlegri og ófriðari, og spilla tönn- unum. Taugarnar verða óstyrkari, en tóbakslyktin og gulu fingurnir segja til um sígaretturnar. Reykingar spilla andrúmsloftinu, enda eru margir reykingamenn kærulitlir að þessu leyti, gagnvart öðr- um. Annars eru reykingar hreinlegri en önnur tó- baksbrúkun. Munntpbaksmennirnir bafa ljótar tenn- ur og rauðar slímliúðir i munninum; og óskemmti- legar eru spýtingarnar. Neftóbakið er mjög vinsælt bér á landi, og má vorkenna íslendingum, að liafa smekk fyrir sliku. Neftóbaksbrúkun var algeng í Frakklandi og Bret- landi fyrr á öldum. Þetta befir þó lagzl niður, og má heita undantekning, að sjá menn taka í nefið erlend- is. Neftóbaksnotkunin er í flestum tilfellum svo óhreinleg, að liún samrýmist ekki þeim kröfum, sem nútímamenn ættu að gera um snyrtimennsku. Lækn- unum þykir það ófögur sjón, að spegla innan nef- göngin og kokið á neftóbaksmönnum. Slímbúðirnar eru þykkar, rauðar og svörgulslegar, með sifelldri slefju og slimrennsli, en stór svæði þakin svörtu tó- baki, alveg aftur i kok. Afleiðingarnar þekkja allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.