Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 12
92 SKINFAXI Því byggja oft ættlerar frægustu feðra in fallandi vé. Það leiðir af annarra loftunga að vera, en lítið og ekkert úr sínum lilut gera. Það lækkar. Menn hefjast við bitt, að horfast í augu við liátignir allar og Iiagræða uin sitt. Að skreyta sig glingri frá erlendum álfum er örvasans fávit, en týna sér hálfum. Því tap er Iiverl góðyrði gleymt. En manndáð sú hagsælir heimili og nágrennd, sem Imoss sín fékk geymd.“ Með þessa heilnæmu kenning í huga, að menn vaxi af því andlega, að varðveita og ávaxta erfðagull siít og gersemar, er það engin tímaeyðsla, að rifja upp fyrir sér stulllega í liverju vorar íslenzku erfðir eru einkum fólgnar; ekki til þess, að vér fyllumst broka, beldur til bins, ef verða mætti, að áuka oss skilning á arfleifð vorri og lieilbrigðan metnað vorn. Oss ís- lendingum befir löngum orðið tíðrætt um smæð ætt- lands vors, um mannfæð ])ess og fálækt. Að slá á þann strenginn er fjarri mér að þessu sinni. Hitt er mér hugstæðast, að minna yður á, að vér íslending- ar erum stórauðug þjóð, miklu ríkari en margir vor á fneðal gera sér fulla grein fyrir. Vér emm hlut- bafar í margþætlum og glæsilegum menningararfi. Þau verðbréf vor standa i gulls gildi, hvað sem líð- ur sveiflunum á stormasömum lieimsmarkaðinum. Vér eigum sígildar (klassiskar) fornbókmenntir, jafn snilldarlegar að efnismeðferð, málfærí og mann- lýsingum. Sannur aðalsbragur er þar tíðum á frá- sögniuni, tíguleiki í efnisvali og framsetningu. Hið litilmótlega og sauruga er þar ekki leilt tíl hásætis,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.