Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 57
SKINFAXl 137 vildi óska að ég gæti þakkað ykkur svo sem vera bæri, þann stóra þátt, er þið áttuð ,í því, að gera það svo dásamlega fag- urt og minningaríkt. — Ég er sjálf svo lítils megnug, en ég vil biðja allar góðar vættir að launa ykkur — og að styrkja ykkur til framtíðar starfsemi, iandinu okkar til heilla og ham- ingju. Skilnaðargjöfin, nýja útgáfa fornsagnanna, var mér kærasti kjörgripur. — Það var sem fagur draumur rættist strax og maður vaknaði, er ég eignaðist þær. Frá því ég var barn hefir hugur minn dýrkað þær. — Ég les þær enn mér til endurnæringar þegar flest annað bregzt. Hafið þið alúðarfyllsta þakklæti mitt fyrir þátt-tökuna í heimkomu minni, og fyrir þessa dýru gjöf. Gangið á guðs vegum og gæfunnar, alla daga. Svo kveð ég ykkur kærst. Jakobína Johnson. TIL U. M. F.í. Ann ég örnefnum, ann ég fornhetjum, ann ég söngvum og sögnum; — en heitast ann ég þér, unga ísland! Verndi þig vorsins dís! Frami og framtíð forna Iandsins, er þér í lófa lagin. — Gríp með djörfum hug og dyggu hjarta stjórnvöl styrkri mund! Jakobína Johnson. Sumarið 1935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.