Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 31
SKINFAXI 111 Um sál inina streymir ylur af horfnum unaði og útbrunnin skör taka að loga að nýju ,við hlið mér. ■— Allt, sem að tíminn gróf fyrr en nokkurn grunaði gengur fram hjá í nótt og brosir við mér. Ég sit við eldana og syng yfir kulnuðum glæðunum. Svipir þess tiðna koma og hverfa inn í skuggann. Sem bergmál lireimsins, er býr í hálfortum kvæðunum er blærinn, sem hægan teikur við opinn gluggann. J ó n Helgason frá Stóra-Botni. OlafurJóli. Sigurðsson: Saga af þurrkinum. (Höfundur sögu þessarar, Ólafur Jóhann Sigurðsson, er aöeins 17 ára gamall, fæddur að Iilið í Garðahverfi 26. september 1918, en alinn upp hjá foreldrum sínum á Torfa- stöðum í Grafningi. Þrátt fyrir hinn unga aldur er hann þó þegar þjóðkunnur sem rithöfundur. Hafa komið lit eftir hann tvær bækur, „Við Álftavatn“ í fyrra og „Um sumar- kvöld“ i haust, hvorttveggja barriasögur, lipurt og vel skrif- aðar og sýna óvenju mikið efni. Smásögur eftir hann hafa birzt hér og þar í blöðum, og kvæði í síðasta hefti Skin- faxa og víðar. — Á sögu þeirri, er hér birtist, eru að vísu auðsæ áhrif frá kunnum rithöfundi. En slíkt er engin furða, og hyggjum vér, að eigi hafi margir betur skrifað, áður en I>eir höfðu fullslitið barnaskónum.) I. Þessi lilli liær liggur við syðri endimörk öræfaheið- anna, einn og afskekktur, og fráskilinn öllu sámbandi við umheiminn og menninguna. — Hús lians eru lág og óvistleg, túnið þröngt, og keldumýrarnar fyrir neð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.