Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 20
100 SKINFAXI því með bindindi eða banni. En þrátt fyrir margra ára starf í þessa átt, virðast allar horfur á, að vín- nautn og öldrykkja mnni eiga sér stað hér á landi framvcgis. Piltar og stúlknr verða því að ráða við sig, hvort þan verði i fullkomnu bindindi, eða hvort þau treysta sér til að nota áfengi i hófi, eins og sið- uðum mönnum sæmir. Það ælti varla að þurfa að brýna það fyrir unglingum, að áfengisnautn má ekki «iga sér stað meðan þeir eru í uppvexti. Annað mál er,- þólt fullorðnir menn neyti vins, ef þeir kunna með það að fara. 1 íöfstækisfullar bindindis- og bannræður eru til- gangslausar. Öfgamönnunum teksl ekki einu sinni að lialda óreglunni frá sínum eigin heimilum. Það liefir gengið erfiðlega á siðari árum, að iialda ungu fólki frá óreglu. Starf þeirra, sem síðasta mannsald- urinn liafa reynt að vinna móti áfengisnautn — með ríflegum styrk af almannafé — hefir ekki megnað að skapa það almenningsálit, að það þyki verulegur ósÖmi, að fara ólióflega með vín. Það er því miður enii þá ekki orðið ahnenningi ljóst, að drykkfelldur m'tiður á ékki-að hafa sama rétt á sér, eins og þeir, sém kunna með vín að fara. Hér er eilt dæmi úr daglega lífinu: Eg var staddur fyrir skömmu i stræt- isvagni i Reykjavík. Inn kom drukkinn maður, sem ekki lét aðra farþega i friði. Maður í þessu ástandi á ekki að eiga rétt til að nota opinber flutningatæki. Hann verður að kaupa sér bíl með sig einan, eða að lögreglan verður að lijál]>a honum heim. Það væri æskilegt, að uppvaxandi kynslóð gerði meiri kröfur i þessu efni, en nú á sér stað. Þið hafið víst flest lieyrl um hina fornu Spart- verja. Þeir gáfu börnunum strangl uppeldi, á heima- vistarskólum. Eitt af því, sem þeir gerðu, lil að vekja viðbjóð barnanna á ofdrykkju, var að lofa þeim að sjá drukkna menn. Þvi miður er það algengl á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.