Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 17
SKINFAXI 97 á stærstu steinum, vænti eg, að það sé augljóst orð- ið, að eg fór ekki með öfgar einar eða ímyndun, þegar eg sagði í byrjun máls míns, að vér íslending- ar værum stórauðug ])jóð að andlegum verðmætum. Það er þá einnig sérstaklega af þrem ástæðum, að eg liefi, við þetta tækifæri, dregið liuga yðar að auð- legð og fjölbreytni íslenzkra erfða. í fyrsta lagi vegna þess, að þær ættu að vera oss hin öflugasta eggjan til góðra verka og stórra; í öðru lagi vegna hins mikla menningarlega gildis þeirra; og í þriðja lagi vegna þess, að þekking á þessuin erfðum vorum er oss nauðsynleg til dýpri og sannari skilnings á sjálf- um oss. Eg skal aðeins dvelja við síðasta atriðið; — ætt- arerfðir vorar og aukinn skilning á skapgerð vorri; og nægir i því sambandi, að benda á þenna mikil- væga og löngu viðurkennda sannleika: í bókmennt- um og listum þjóðar hverrar klæðist innsta eðli henn- ar hlutrænum búningi. Þar birtast oss bæstu hug- sjónir hennar og dýrustu draumar, sorgir bennar og gleði, sigrar hennar og ósigrar; segja má, að þar get- um vér lieyrt hjartslátt hennar og andardrátt I is- lenzkum bókmenntum og listum, einkum þó í hinuni fvrrnefndu, er geymd lífsreynsla ])jóðar vorrar, sem keypt hefir verið dýru verði í þrautum þúsund ára; þar er að finna þá lífsspeki, sem hún hefir eignazt gegnum aldaraðir. Þjóðarsálin íslenzka, eins og liún hefir þroskazl við eld og is, í meðlæti og mótbyr, lifir og brærist í bókmenntum voruin. Auðsætt er þá einnig, livcr uppsprelta þær geta orðið oss til auk- innar sjálfsþekkingar. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.